Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 120

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 120
108 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðin þau hefðu ekki getað orðið ásátt um hvaða lög þau ættu að velja, hvort það ættu að vera þungar, sígildar tónsmíðar, eins og til dæmis sónata eftir Beethoven fyrir slaghörpu og fiðlu, eða létt smálög. Þó að þetta væri alt mjög einfalt og trúlegt, sem hann sagði, var ég þó sannfærður um, að hann færi með tóma lýgi og að þau hefðu ekki gert annað en að taka saman ráð sín um það, hvernig þau gætu farið á bak við mig. Ekkert er ömurlegra fyrir giffa menn, sem eru afbrýði' samir, en reglur þær, sem hefð hafa hlotið í viðskiftum manna og kvenna, svo enginn finnur að þær séu varhugaverðar í neinu. Það væri ekki fil annars en að gera sig hlægilegam ef maður færi til dæmis að reyna að koma í veg fyrir sarn- drátt manna og kvenna á danzleik eða samdrátt á milli læknis og kvensjúklings hans eða samdrátt þann, sem listin, svo sem málaralistin og þó einkum tónlistin, kemur stundum af stað- Hvað er líka ilt í þessu? Maður leggur stund á einhverja hina göfugustu list, en til þess að það sé hægt, er nauðsyn* legt að geta umgengist meðstarfskonu sína með sérstakri alúð- sem alls ekki er af neinum illum toga spunnin, þó að heimsk' ur og afbrýðisamur eiginmaður sjái ef til vill eitthvað óssemi' legt við hana. Þó vita allir, að það eru einmitt slík og atvik, sem flestum hjónaskilnaðarmálum valda nú á dögum. Felmtur sá, sem hafði gripið mig, duldist þeim auðsjáan- lega ekki. Ég gat lengi ekki komið upp nokkru orði. ES var eins og full flaska á hvolfi, sem ekkert kemur úr af Þvl hún er alt of full. Mig Iangaði til að hella yfir hann óbóta skömmum og reka hann á dyr, en ég fann, að ég varð enn s_em fyr að vera alúðlegur við hann. Og það var ég l’ka- Ég lét svo sem ég væri mjög hrifinn af tillögum hans, sagð' ist reiða mig algerlega á smekkvísi hans og réði henni til gera það sama. Hann stóð við eins lengi og nauðsynlegt til þess að við gætum jafnað okkur eftir óþægindin, sem hin óvænta koma mín hafði valdið, — er ég stóð alt í einu þeSl' andi í dyrunum, með skelfingarsvip á andlitinu. Um leið og hann fór lét hann svo, sem þau væru nú ása um hvað leika skyldi næst. Ég var hinsvegar alsannfærður um, að það væri alt annað sem þau væru að hugsa 11 heldur en það, hvað þau ættu að spila. Ég fylgdi honum 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.