Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 123

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 123
eimreidin KREUTZER-SÓNATAN 111 lét ég undan henni og fann til þess með fögnuði, hvernig ^ún tendraðist og bálaði upp. >Út, eða ég drep þig!« grenjaði ég um leið og ég óð að henni og greip um handlegg hennar. Eg talaði í eins ógur- legum róm og ég gat, af ásettu ráði, og hlýt að hafa verið voðalegur ásýndum á þessari stundu, því hún varð svo hrædd, að hún hafði ekki einusinni nóg þrek til að hörfa út, en gat aðeins stunið upp með veikri röddu: »En hvað er þetta, Vasja! Hvað gengur annars að þér?« »Farðu!« öskraði ég enn hærra. »Það er enginn, sem gerir mér eins ilt í skapi eins og þú! Ég ábyrgist ekki sjálfan mig 'e>igur!« Þar sem ég hafði nú látið undan bræði minni, varð ég alveg hamstola, og það greip mig áköf löngun til að gera nú eitthvað alveg einstætt, til þess að sýna hve reiður ég var °rðinn. Mig langaði til að berja hana, já, jafnvel að drepa i'ana, en fann þó að of langt var gengið. Til þess þó að gefa reiði minni útrás greip ég bréfapressu af borðinu, og um leið °9 ég æpti enn einu sinni »út með þig!« þeytti ég bréfa- Pfessunni í gólfið rétt fyrir framan fæturna á henni, en mið- aði þó þannig, að pressan gat ekki hitt hana. Þá fór hún, en staðnæmdist þó í gættinni og leit við. Ég þreif þá fleiri hluti af borðinu — kertastjaka og blekbyttu — kastaði þessu ' Sólfið og hélt áfram að öskra: »Út með þig! Farðu! Ég úðyrgist ekki sjálfan mig!« Hún fór, og samstundis rann æðisgangurinn af mér. — Klukkutíma síðar kom barnfóstran og sagði, að frúin hefði fen9ið kast. Ég fór inn til hennar. Hún hló og grét á víxl, nn þess að geta komið upp nokkru orði, og titraði öll frá hvirfli til ilja. Það var engin uppgerð. — Hún var áreiðan- fe9a fárveik. Undir morguninn sefaðist hún, og undir áhrifum freirrar munúðar, sem við kölluðum ást, sættumst við að f°kum. Ég játaði þá fyrir henni, að ég hefði orðið afbrýði- eamur út af Truchatschévski, en það var fjarri því, að sú látning kæmi henni í vandræði, heldur hló hún að mér hjart- anlega og blátt áfram. *Hvernig á maður eins og hann að vekja aðrar tilfinningar 1 brjósti heiðarlegrar konu en gleðina af því að hlusta á leik
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.