Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 128

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 128
116 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðin var létt í skapi, og ég hafði aldrei séð konuna mína eins og hún var þetta kvöld: Þessi tindrandi augu, þessir alvarlegu og svipmiklu andlitsdrættir meðan hún lék, og svo þessi al- gera upplausn, þetta milda, sæla bros, sem lék um andlit hennar, er leiknum var lokið! Þó að ekkert af þessu færi fram hjá mér, lagði ég enga aðra meiningu í það en þá, að henni hefði farið eins og mér þetta kvöld, að henni hefði fundist hún öðlast nýja og áður óþekta andlega sjón. Þannig lauk samkvæminu bæði vel og farsællega, og gest- irnir fóru að tínast burt. Truchatschévski hafði heyrt og haft orð á því áður um kvöldið, að ég ætlaði í ferðalag eftir tvo daga og sagði við mig að skilnaði, að hann vonaði að hann ætti eftir aðN vera hjá mér aftur annað jafn-skemtilegt kvöld, næst þegar hann kæmi til Moskva. Af því dró ég þá ályktun, að hann teldi alls ekki viðeigandi að koma á heimili mitt meðan ég væri í burtu, og féll mér það auðvitað vel í geð- Þar sem ég gat ekki verið kominn heim áður en hann færi> voru heldur engar líkur til að við mundum hittast fyr en hann kæmi næst til borgarinnar. I fyrsta skifti þrýsti ég nu hönd hans hlýlega og uppgerðarlaust um leið og ég þakkaði honum ánægjuna, sem ég hefði haft af heimsókn hans. Síðan kvaddi hann konuna mína, og virtust mér kveðjur þeirra vera mjög blátt áfram og eins og við átti. Alt hafði endað eins ákjósanlega og framast var hægt að búast við, og bæði eS og konan mín vorum mjög ánægð með samkvæmið. (Framh.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.