Eimreiðin - 01.01.1932, Side 129
EIMREIÐIN
Myndirnar hans Freymóðs. Fyrir einu eða tveimur árum sýndi
Freymóður Jóhannsson málari nokkrar myndir á sýningu í leikfimiskál-
anum uppi í Landakoti. í vetur hefur hann sýnt nokkrar myndir í báðar-
S^ugga í Bankastræti.
Þó að Reykjavíkurblöðunum verði oftast tíðrætt um alla, sem kalla sig
listamenn, málara, söngmenn og einnig ljósmyndasmiði (sem oft eiga það
skilið), þá hafa þau oftast gengið þegjandi fram hjá myndum Freymóðs,
^rekar sagt last um þær en lof. Það væri þá máske ekki fjarri, að ó-
kreyttur áhorfandi segði nokkur orð um þær, úr því listdómendurnir eru
UPP úr því vaxnir.
Það var ýmislegt að sjá í leikfimiskálánum um árið. Menn gengu þar
Þegjandalegir milli sýningargripanna og virtu þá fyrir sér. En það var
eins og alt þeirra atferli breyttist, er þeir komu að þremur stórum olíu-
mYndum eftir Freymóð. Skyndilega stóðu þeir kyrrir og gláptu. Alvar-
^e9u og sviplitlu andlitin breyttust, og það var eins og gleðisvipuv kæmi
u þau flest, ef ekki öll. Ein myndin var af leikkonunni Onnu Borg, sem
Sat þar í nokkurskonar hásæti, skrýdd silki og öllu, sem fínt finst í búð-
Ut>um. Öll hennar föt voru máluð svo átakanlega líkt, að manni gæti
dottið í hug, að þau væru úr virkilegum dúkum, og að skrjáfa myndi
' silkinu, ef við það væri komið. Og konan sjálf, innan í öllu skartinu,
v'rtist bókstaflega laus við léreftið. Maður gat búist við því, að hún færi
ganga um gólfið í öllum skrúðanum. Sá galli sýndist þó vera á þess-
ar' glæsilegu mynd, að konan sýndist líkari myndastyttu en lifandi konu.
Það var eins og myndina vantaði líf og hreyfingu þrátt fyrir alt, að
m'nsta kosti í mínum augum. Önnur myndin var af Sigurði Quðmunds-
sYni skólameistara. Hann var þar að halda ræðu, að því mig minnir, al-
veg eins og hann væri þar lifandi kominn og í sínu bezta gervi. Eg þótt-
'st þekkja svip þann og augnaráð, sem bregður fyrir hjá honum, þegar
h°num dettur eitthvað gott í hug. Og ekki vantaði það, að líf og fjör
v®ri yfjr niyndinni. Þeir, sem halda að Freymóður máli lilaðar ljós-
mYndir, hefðu haft gott af því að athuga þessa ágætu mynd, sem bersýni-
tega lýsti skarpri athugun og djúpum skilningi á manninum. Mun Sig-
urður ekki lifa það að fá aðra mynd betur gerða. Þriðja myndin var
nSildarvinna á Siglufirði“, stóreflis mynd með fjölda fólks, ógrynni af
s'Idartunnum og silfurgljáandi síld. Alt þetta fólk var að hamast 1 síld-
'Pni, salta, kverka, velta tunnum, aka vögnum og hvað það nú alt var.
Þarna var haldið áfram, nóg líf og fjör og vinnugleði! Fötin fólksins,