Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 130

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 130
118 RADDIR eimreiðin gulu, blóðbletiuðu olíusvunturnar og stabkarnir, síldin, tunnurnar, fjallið fyrir handan pollinn, — alt var þetta svo „lifandi uppmálað", að mann langaði Iíka til að fara að velta tunnu. Og svo skein sólin í heiði yfir fjall og fólk, þetta skínandi sólskin, sem fylgir flestu því, sem Frey- móður málar. Það var von þótt fólkið glápti. Osjálfrátt datt mér í hug, að myndin væri annað og meira en síldar- vinna á Siglufirði. Það skein út úr henni einhver smitandi gleði■ Er ekki dýrðlegt veður í dag, og er ekki gaman að vinna, þegar svona mikið aflast af síldinni og allir fá vasana fulla af peningum? Fyrir nokkrum dögum gekk ég upp Bankastræti. Þar stendur þá heill hópur af fólki fyrir framan búðarglugga og horfir á nokkur málverk, seiti voru þar til sýnis. Það leyndi sér ekki, að flestum fanst mikið til unl myndirnar. Þær voru af ýmsum stöðum norðanlands. Mest bar á mynd af Hrísey. Ein var af Eyjafirði, akbrautinni vestan árinnar, sandeyrum 1 ánni og sveitinni andspænis. Alt var þetta svo laukrétt og sjálfu sér Iíkt> að undrum gengdi, og þó ljóslifandi. Svo var og um myndir úr Svarf- aðardal. Tún og engjar, hús og heimili voru þar lifandi komin, svo nserri lá að maður berði að dyrum, til þess að fá sér kaffi, ef maður vildi þá ekki heldur fara út að slá. En það minnir mig, að glaða sólskin væri á og yfir öllum þessum myndum. Mér datt í hug, að það hefði átt að vera að minsta kosti illviðri á einni! „Freymóður er fundvís á fallega staði“ sagði einn af áhorfendunum- „Og það er ekki nóg að hann máli þá alveg eins og þeir eru. Hann puntar þá síðan með sólskini, svo þeir sýnast helmingi fallegri en þeir eru! Svo segir grísk saga, að Parracius málari hafi deilt við annan málara, Zeuxis aö nafni, um það hvor þeirra málaði betur. Zeuxis málaði þa vínber af svo mikilli Iist, að fuglar komu fljúgandi og ætluðu að efa berin. Þótti þá öllum, að betur gæti enginn gert. Parracius kvað sína mynd undir dúk, sem var þar. Zeuxis vildi svifta dúknum af myndinm, en hann var þá málaður! Kvað Zeuxis sig þá yfirunninn, því Parracius hefði blekt sig, sjálfan málarann. Það skyldi þó ekki fara þannig fyrir Freymóði málara, að konu1 hans gangi út úr léreftinu og fari heim með manni, eða að bændur set|- ist að á jörðum hans og fari að gera þar jarðabætur! Mér sýnast allar horfur á, að þannig fari að Iokum með myndirnar hans Freymóðs. G. H- Hitlers-trúbrögð á íslandi. Ég Ieyfi mér hér með að vara ís- lenzka lesendur við ritgerðum hr. Jakobs Jóh. Smára um mannflokka- kenningar Hitlers-flokksins þýzka í næst-síðasta hefti Eimreiðarinnai. Ritgerðir þessar eru ein sönnun þess, hve svokallaðir mentamenn 15' lenzkir standa vegna einangrunar berskjaldaðir gagnvart hverri húmbugSs kenningu útlendri og loddaravizku, sem kemur þeim fyrir sjónir (ven)U lega af einhverri tilviljun), án þess að geta gert sér nokkra grein fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.