Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 133

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 133
EIMREIÐIN Arnór Sigurjónsson: ÍSLENDINQASAGA, AKUREVRI 1930. Bók þessi byrjaði að koma út 1930. Er hún í þremur heftum, og kont s'ðasta heftið á markaðinn síðastliðið haust. Naer sagan alt frá upphafi hl vorra tíma eða til ársins 1930. Það er alt annað en létt að skrifa góða kenslubók í íslandssögu, lafnvel þótt fyrir alþýðuskóla sé, meðan engin rækileg íslandssaga hefur verið samin, og mörg tímabil í lífi þjóðarinnar eru með öllu órannsökuð. ^ meðan svo standa sakir, er erfitt að öðlast réttan skilning á samhengi SoSunnar. — Er það trauðla vanzalaust söguþjóðinni, íslendingum, að hafa ekki kannað Iífsferil sinn á liðnum öldum. Höf. skiftir bók sinni í fimm aðalþætti: Upphaf íslendinga, landnám °9 þjóðveldi á íslandi, kirkjuveldi, konungsveldi og upphaf þjóðveldisins ^Via. £r efnisskipun þessi allglögg að öðru en því, að orðið þjóðveldi a ekki við um stjórnskipulag vort nú, þareð hér er þingbundin konungs- s,lórn en ekki þjóðveldi (republik). Innan þessara þátta gerir höf. sér lar um að skipa efninu meir niður eftir skyldleika en tímaröð. Tekur ^enn stjórnarfyrirkomulag, atvinnuvegi o. s. frv. innan hvers þáttar, hvert ul af fyrir sig, án tillits til tímatals. Er það að mörgu leyti kostur á ^enslubók, að' samskonar efni sé í samhengi, þótt það á hinn bóginn 2efl orðið galli, ef tímaröðin ruglast um of. T. d. er það helzt til mikil r°skun á tímatals-samhengi að Iáta frásögnina um tilraunir Ólafs Har- aldssonar til að ná íslandi undir sig 1024 koma á eftir viðburðum, er Serast 1253. Sumstaðar hefur höf. gengið illa að fella efnið inn í þann ramma. ar hann hefur markað því með fyrirsögninni, t. d. hefur hann fund Vín- ands og Grænlands í kaflanum um bjargræðisvegi. í kafla, er heitir vegur onungsvaldsins, skýrir hann frá hrakförum fulltrúa konungsvaldsins, hrakn- Ul9i Alfs úr Króki og drápi Smiðs Andréssonar og Jóns skráveifu. Afdrif hessara manna benda á, að vegur konungsvaldsins hafi ekki verið ýkja mikiII um þær mundjr. Saga þessi er og nokkuð frábrugðin öðrum íslandssöguágripum að Pvi. að nokkru meir er gripið á atvinnulífi og verzlun þjóðarinnar en VeU)a er til í slíkum bókum, og er það ávinningur næsta mikill. Er þar a vel gerð grein fyrir byltingu þeirri, er varð í atvinnulífi og lifnaðar- a,,um þjóðarinnar, einkum á síðari hluta 14. aldar og á 15. öld, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.