Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 134

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 134
122 RITSJÁ EIMREIÐIN verzlunin bafnaÖi sökum haekkaðs skreiðarverös og lækkaðrar kornvöru. Þjóðverjar og Englendingar keppa um verzlunina, en það skapar lands- mönnum betri kjör. Fólk streymir til sjávarins, verstöðvar og þorp taka að myndast, en landbúnaðurinn gengur saman. En þessi vöxtur varð ekki varanlegur. Tómthússmennirnir flosnuðu upp, urðu hjú bænda eða fóru á verðgang. Breytt verzlun mun þó ekki eingöngu hafa valdið þessum afturkipp, eins og höf. æflar, heldur og það, að höfðingjarnir með Iög- gjafarvaldið í höndum sér, reisa skorður við þessum nývexti. Um menn- ingu og bókmentir er skrifað alllangt mál og víða vel skýrt frá. En vafa- samt er, hvort heppilegt sé að skrifa langt mál um bókmentir í slíkum sögum, því oftast eru sérstök bókmenntasögu-ágrip notuð við kensluna. Þótt höf. eyði svo miklu rúmi til bókmenta, saknaði ég ýmissa nafna, sem sjálfsagt var að hefðu staðið þar, svo sem Bólu-Hjálmars og Sig- urðar Breiðfjörð, meðal 19. aldar skálda, og Jóhannesar úr Kötlum af nýjum skáldum. Sagan er allítarleg og margan fróðleiksmola þar að finna. En sfundum er farið nokkuð langt út í smáatriði og talningar á mönnum, er lítiÖ koma við sögur, og tölur. Er slíkt oft lítilsverður fróðleikur, en þreytír nemendur um of. Einnig hættir höf. við að lengja frásögnina með hug- Ieiðingum og skýringum frá eigin brjósti, sem oftast mættu missa sig. eins og t. d. hugleiðingarnar um það, hvers vegna íslenzka þjóðveldið leið undir lok (bls. 145—148). Aftur á móti sakna ég sumra atriða, er ég hefði óskað að stæðu í bókinni. Lítið er gelið baráttu íslendinga gegn erlendum kúgurum kirkju- og konungsvalds. Þannig er ekki einu orði minst á skifti landsmanna við Jón Gerreksson og Lénharð fógeta. í stuttum kenslubókum ætti yfirleitt ekki að fara út í þau atriði, er tvímælis orka. Við fljótan lestur hef ég fundið nokkur atriði, er mér virðast vafasöm eða röng, og eru þessi hin helztu: Þar sem höf. falar um orsakir víkingar Norðurlandabúa (bls. 12—13) farast honum meðal annars svo orð: „En sú orsökin mun þó hafa orkað mestu, að um þessar mundir er kristin trú og kristin menning að hefja sókn á Norðurlönd, en Norðurlandaþjóðirnar snúast til varnar með blindum og viltum þrótti, og sú vörn snýst að yfirvarpi upp í sókn“- Eg veit ekki til, að neinn hafi haldið kenningu þessari fram, enda er hún næsta fáránleg. Víkingaferðir hefjast seint á 8. öld, en kristniboð hefst ekki á Norðurlöndum fyr en á 9. öld. Auk þess er orðalagið mjög óljóst. Sókn Norðurlandabúa á önnur lönd sýnist varla vera yfirvarp> þar sem þeir ræna bygðir og borgir, leggja undir sig landflæmi stofna ríki. Þá farasf höf. svo orð (bls. 35), að eini óðalsrétturinn fyrstu aldirnar hafi verið goðorðsrétfurinn. En naumast verður goðorð nefnt óðal. Enn- fremur er sagt, að frjálsir menn hafi ekki skifst í stéttir. En hér voru þó óðalsbændur, leiguliðar og vinnuhjú. Þá er sagt (bls. 64), að goöar þeir, er fóru með veraldleg völd, hafi stundum verið nefndir forrádsgoðar til aðgreiningar frá öðrum heiðnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.