Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 135

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 135
ElMREIÐIN RITSJÁ 123 Prestum. Orðið forráðsgoði mun ekki koma fyrir í fornritum, en for- ráðsgoðorð er nefnt í Hænsna-Þórissögu. Svo er kveðið að orði (bls. 65) að „fram til c. 1005 gátu menn úlkljáð •Pál sín réttarlega með hólmgöngu". Þetta er mjög hæpið, og flest bendir Á að hér sé ekki um dómsstig að ræða, heldur hafi hnefarétturinn einn ráðið. Kenning höf. um vandræðaskáldsnafnið á Hallfreði (bls. 100) er nokkuð nVstárleg og lítt trúleg. Því er haldið fram (bls. 128), að Kolbeinn Tumason hafi af trúarlegum ástæðum stutt að biskupskjöri Guðmundar góða. Fáum mun þykja sú skýring trúleg, og má nærri geta, að hér hafa hagsmunir ráðið, eins og líka Sturlunga fekur beint fram; og síðar í sama kafla (bls. 1301 er sagt, að mál þeirra Kolbeins og Guðmundar hafi fyrst og fremst ekki verið kirkjuleg, en deilan snýst hvorki um meira né minna en það, hvort kirkjan eigi dómsvald yfir klerkum eða ekki. Einar Herjólfsson, sá er flutti út svarta dauða, er hiklaust talinn ís- ^nakur maður (bls. 174), enda þótt mest líkindi séu til þess, að hann hafi uerið útlendur maður. Höf. mun þó að mestu sýkn saka. Hefur kann þetta sjálfsagt eftir mag. art. Þórkatli Jóhannessyni úr ritgerð, er Lirtist eftir hann í „Skírni" 1928. En kenning Þórkels mun meðal annars ^Vggjast á því, að eftir útgáfu Bókmentafélagsins af annálunum má ætla, a& þessi Einar hafi verið drepinn í kirkjugarðinum á Skúmsstöðum í Lundeyjum. Þessi misskilningur mun stafa af því, að punktur hefur rang- i®ga færst til í Nýja annál. Einar mun vera veginn í kirkjugarðinum á Skúmsstöðum á Eyrarbakka. Þar var útlendingakirkja. Þá segir (bls. 357), að fyrsti fulltrúi Alþýðuflokksins hafi verið kosinn a þing í Reykjavík 1921. Þetta er rangt. Fyrsti fulltrúi þess flokks var kosinn 1916 (Jörundur Brynjólfsson). Um mál og stíl er það að segja, að höf. gerir sér far um að vera fornyrtur og skáldlegur í senn að þingeyskum sið, en honum virðist ekki því skapi létt um að skrifa gott mál. Honum er stirt um að skrifa, °g orðalagið verður á stundum nokkuð óljóst. Óviðkunnanlegt þykir mér að tala um Vestlendinga og Austlendinga 1 stað Vestfirðinga og Austfirðinga. Ekki er rétt að geta sér orðstírs, heldur að geta sér orðstír; auk þess er eignarfall af orðinu tírr tírar en ekki tírs. Á einum stað (bls. 1711 stendur þessi setning: „En hvort sem það kefur verið að þakka bjarma af liðnu kveldi eða gjörvuleik þjóðarinnar, átti ■slenzka kirkjan þrátt fyrir alt jafnan nokkur menningarverðmæti í fórum sínum". Líklegra er, að höf. hafi viljað segja: bjarma af liðnum degi, þótt sv°na tækist til. Ekki er sem fegurst að nota orðmyndina alþing. Alþingi er hin forna mynd orðsins. Þá kallar höf. bágindi, sem stafa af illri Verzlun, hallæri. En vitanlega er það eitt kallað hallæri, er óblíða nátt- órunnar veldur (sbr. góðæri). Eleira mætti nefna, en hér læt ég staðar numið. — Stafsetningu er mlög ábótavant, „gamla" og „nýja“ stafsetningin notuð jöfnum höndum, Sv° að engin samfeld stafsetning verður á bókinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.