Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 137

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 137
EIMREIDIN RITSJÁ 125 TOestmegnis æfisöguágrip höfundarins. — Prestafélag íslands hefur verið heppið í valinu, þegar það valdi erindin til að gefa þau út. Þau verða áreiðanlega mikið lesin. BRÉF FRÁ INQU — HÉÐAN OG HANDAN. Útgefandi: Soffonías ^horkelsson. Winnipeg 1931. Hér er á ferðinni rit, sem sjálfsagt mun ekki reynast mikils virði í ausum þeirra, sem telja sig sitja uppi með alla vizku veraldar í kollin- utn og afneita öllu, sem kemur í bág við þá vizku. En hver, sem opnar Þessa bók og les, afklæðist stakki hroka og efasemda, en íklæðist kufli hreinleikans og trúnaðartraustsins. Þá mun lesturinn hafa sín áhrif. FYrri hluti bókarinnar eru kaflar úr bréfum, sem ung stúlka, sjúklingur á Vífils- stöðum, Ingveldur Jónsdóttir frá Þorleifsstöðum í Skagaftrði, skrifar vini sttium og frænda í Winnipeg, útgefandanum. Eftir því sem skýrt er frá ' f°rmála mun hún hafa vertö átján ára, er hún sýkist af berklaveiki, og v'ð hvíta dauða heyir hún látlausa baráttu í níu ár, fyrst á sjúkrahúsinu ú Akureyri, en siðan á Vifilsstaðahæli, unz hún kveður þenna heim 1. marz 1930. Bréfin frá Vifilsstöðum eru öll frá timabilinu 1. janúar 1929 ~~ 10. febrúar 1930. Þau lýsa hugsunum barnslegrar og óvenjulega hjarta- hreinnar veru, sem þrátt fyrir þjáningar og ástvinarmissi, hefur öðlast tann innri frið og fögnuð, sem er æðri öllum skilningi. Síðari hlutinn eru svo bréf fram komin á sambandsfundum í Winnipeg og sögð vera frá frassari sömu stúlku, komin hingað handan yfir landamæri lífs og dauða. Það getur nú ekki framar talist neinn stórviðburður, þótt út komi hók með frásögnum frá öðrum heimi, sem svo er fullyrt. Þær skifta 0rðið þúsundum bækurnar, sem út hafa komið um þau efni á ýmsum 'nngumálum. í þessum bréfum frá Ingu handan að eru þá heldur ekki "ntnar nýjar upplýsingar, sem geri mönnum auðveldara en áður að skilja ®óli og orsakir þessara sambandstilrauna eða átta sig betur en áður á 'tlveru annars lífs í tíma og rúmi, ef um nokkra slíka tilveru er þar að r*®a» en bréfin eru mjög svo í svipuðum anda og hm fyrri bréfin: lýsa trúnaöartrausti, góðvild og þrá eftir að mega vinna öðrum gagn. Áð minsta kosti tvö atriði eru þó dregin fram því til sönnunar, að sé sama veran, sem eigi öll bréfin. Þeir, sem ekki geta fallist á, fh í þessum tveim atriðum felist fullgild sönnun, komast þó ekki hjá Pv' að viðurkenna líkurnar. Fyrra atriðið er þetta: 3. marz 1930 kentur "S3 litla (en svo nefnir stúlkan sig að jafnaði) í fyrsta sinni fram á Samhandsfundi í Winnipeg, skýrir þar frá því, að hún sé farin yf'r um °S lýsir vistaskiftum all-ítarlega. Að morgni þess 5. marz fær útgefandi s'ttiskeyti frá bróður Ingu, Rögnvaldi Jónssyni á Sauðárkróki, að hún ar' látist 1. sama mánaðar. Mynd af símskeytinu er í bókinni, og dag- ®e*tiingin á því er 4. marz. Tilviljun, munu þeir vantrúuðu segja, brögð *a^'» þeir tortrygnu. Harla einkennileg tilviljun! Og brögð því aðeins, ^ fundurinn hafi alls ekki verið 3. marz, heldur eftir að skeytið kom. s°kun um vísvitandi fölsun nær þó ekki nokkurri átt, enda mörg dæmi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.