Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 52

Eimreiðin - 01.05.1970, Síða 52
Afreksverk á sviði íslenzkra IjóðaÞýðinga ♦------------------------------—------- Eftir Dr. Richard Beck Mér var það ánægjuefni, þegar ég frétti það, að Guðmundur skáld Böðvarsson væri að snúa á íslenzku völdum kviðum úr hinu heimsfræga meistaraverki Dantes Divina Commeclia. Og ekki varð gleði mín minni, er ég liafði lesið í Sunnudagsblaði Timarís og Kirkjuritinu fyrstu kviðu þýðingarinnar. Sá lestur sannfærði mig um það, að þar væri á uppsiglingu mikið og merkilegt verk á sviði íslenzkra ljóðaþýðinga. Um það hefi ég orðið enn sannfærðari eftir að hafa lesið gaumgæfilega þýðingu Guðmundar í heild sinni, en hún barst mér nýlega í hendur. Svo að hreint sé gengið til verks í þessari umsögn minni um jrýðinguna, skal þess getið, áður en lengra er farið, að, Jn í miður, kann ég eigi ítölsku, og hefi þess vegna orðið að lesa rit Dantes aðallega í enskum jrýðingum og heyja mér fræðslu um Jrau og æviferil skáldsins úr ritum á enskri tungu, enda er þar úr nógu að velja; en vitanlega liefir sá lestur verið á almennum en eigi sérfræði- legum grundvelli. En ég var svo heppinn á háskólaárum mínum í Cornell University að stunda nám í sögu, bókmenntagagnrýni og lesa í enskum þýðingum úrval heimsbókmennta undir handleiðslu mikils fræðimanns í klassiskum og miðaldafræðum, og frábærs kennara, meðal Jreirra enskar þýðingar höfuðrita Dantes. Kom sú undirstaða mér að ómetanlegum noturn, þegar það féll í rninn hlut á fyrstu kennsluárum mínum að lesa með stúdentum mínum úrval úr heimsbókmenntunum í enskurn þýðingum og flytja inn- gangserindi um Jiá höfunda, er Jrar komu til greina. Hefi ég síðan haft miklar mætur á ritum hins ítalska öndvegisskálds og sérstak- lega á hinu mikla snilldarverki hans Divina Commedia. En kynni mín af Dante liafa rifjast upp, og aðdáun mín á honurn fengið nýjan liyr undir vængi, við að lesa þýðingu Guðmundar Böðvarssonar:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.