Uppeldi og menntun


Uppeldi og menntun - 01.01.1992, Page 54

Uppeldi og menntun - 01.01.1992, Page 54
Börkur Hansen með það fyrir augum að breyta, þróa og bæta. Á íslandi fer mat á skólastarfi fyrst og fremst fram undir formerkjum lokamats og hefur einkanlega beinst að því að meta frammistöðu skóla á samræmdum prófum þar sem meðaleinkunnir skóla eru bornar saman við landsmeðaltal í hveri grein. Mortimore áréttar að samræmd próf séu oftast þannig úr garði gerð að þau meti frammistöðu nemenda við lok náms og meti því ekki framfarir þeirra. Rannsóknir sýni að starfshættir í skólum hafi mikið að segja um framfarir nemenda í námi, en slík nálgun sé miklu réttmætari mælikvarði á frammistöðu skóla.44 í skóla, þar sem eru mjög slakir nemendur sem standa sig ekki vel á samræmdum prófum, þarf skólastarfið alls ekki að vera dæmi um slæleg vinnubrögð. Mun réttmætara væri að meta nemendur í hverjum grunnskóla þegar þeir hefja nám og þegar þeir Ijúka námi. Þannig er hægt að meta framfarir nemenda eða „virðisaukann" af skólastarfinu og gefa mun áreiðanlegri umsagnir um afrakstur eða frammistöðu hvers skóla. Notkun á samræmdum prófum til að meta frammistöðu skóla, eins og þau hafa tíðkast hérlendis, er samkvæmt þessu ákaflega óréttmætur mælikvarði. Til að sinna þessu nauðsynlega eftirlitshlutverki með umfangsmeiri og réttmætari hætti en nú gerist, þarf að styrkja og efla menntamálaráðuneytið eða fræðsluskrifstofurnar verulega frá því sem nú er. Eftirlit sem þetta gæti jafnframt virkað sem hvati til að gera skólastarfið markvisst og skilvirkt öll skólaárin, ekki bara á lokasprettinum rétt fyrir og eftir páska í 10. bekk. Ekki er heldur óvarlegt að áætla að markviss kerfisbundin fagleg sjálfsrýni hjá einstökum kennurum eða skólum í heild fylgdi í kjölfarið til að festa hönd á og meta það sem vel er gert og leiðbeina um það sem betur má fara. Formlegt kerfisbundið leiðsagnarmat er enn síður stundað í grunnskólunum, nema þá helst í þeim skólum sem tekið hafa þátt í starfsleikninámi á vegum Kennaraháskóla Islands. Þau nýbreytni- og þróunarverkefni, sem unnið hefur verið að, eru aftur á móti oft tilkomin og framkvæmd af einstökum kennurum. Nýbreytni- og þróunarverkefni að undirlagi yfirvalda menntamála hafa einnig jafnan beinst að sértækum þáttum í skólastarfinu og oft heyrist að nú sé verið að „gera átak“ í hinu eða þessu í skólum landsins. Sé athugasemd Fullans tekin til greina ná breytingar sem þessar vart að festast í sessi og verða hluti af stofnanamenningu hvers skóla og skólastarfinu í heild.45 Ekki er heldur algengt að metið sé á formlegan og réttmætan hátt hvernig til hefur tekist um nýbreytni- og þróunarverkefni. Það er því lítið vitað um áhrif margra góðra hugmynda í skólum landsins og stór spurning hvort þetta eða hitt „átakið“ hafi skilað tilætluðum árangri. Markvisst mat og eftirlit af hálfu menntamálaráðuneytis og fræðsluskrifstofa, sem byggði á því að meta framfarir frekar en lokaafrakstur, gæti verið einkar hlutlægt viðmið til að meta áhrif nýbreytni- eða þróunarverkefna. Mat á kennurum og mat á skólastarfi í heild eru dæmi um leiðir þar sem kennarar í skólunum framkvæma matið með það fyrir augum að endurskoða starfið og styrkja það sem vel er gert. Kosturinn við mat af þessu tagi er að breytingar eða nýjar hugmyndir eru líklegar til að festast í sessi og innviðir skóla sem stofnana verða sterkari. Endurskoðun hinna ýmsu þátta skólastarfsins og miðlun upplýsinga um gæði þess til 44 Mortimore 1992:27. 45 Fullan 1991. 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.