Uppeldi og menntun - 01.01.1992, Side 55
Börkur Hansen
nemenda, foreldra og yfirvalda verður hlutlæg, kerfisbundin og markviss, og sjálfstæði
skóla í meðhöndlun eigin mála gert raunverulegt. Hlutverk fræðsluskrifstofa,
ráðuneytis og háskólastofnana yrði fyrst og fremst að þjóna skólunum nteð ráðgjöf og
endurmenntun. Með breyttum áherslum í grunnmenntun kennara, almennri aukinni
framhaldsmenntun þeirra og aukinni menntun skólastjórnenda, er líklegt að öll
framkvæmd á leiðum sem þessum verði einfaldari og markvissari. Með því að
samþætta mat á kennurum og mat á skólastarfi í heild má þvf styrkja kennara sem
gagnrýna fagmenn og stuðla að markvissara og betra starfi í skólum landsins.
Heimildir
Aðalnámskrá grunnskóla. Reykjavík, menntamálaráðuneytið, 1989.
Becher, Tony, Michael Eraut og Julia Knight. 1981. Policies for Educational
Accountability. London, Heinemann.
Fullan, Michael G. 1991. The New Meaning of Educational Change, 2. útg. New York,
Teachers College Press.
Hopkins, David. 1989. Evaluation for School Development. Milton Keynes, Open
University Press.
House, Ernest R. 1978. An American view of British accountability. Accountability
Education (ritstj. Tony Becher og Stuart Maclure). Darville House, NFER-Nelson.
Kogan, Maurice. 1986. Education Accountability: An Analytic Overview. London,
Hutchinson.
Mortimore, Peter. 1992. Quality Control in Education and Schools. British Journal of
Educational Studies 40(1).
Mortimore, Peter og Jo Mortimore. 1991. Teacher Appraisal: back to the future. School
Organization 11 (2).
Natriello, Gary. 1990. Intended and Unintended Consequences: Purposes and Effects of
Teacher Evaluation. The New Handbook ofTeacher Evaluation: Assessing Elementary
and Secondary School Teachers (ritstj. Jason Millman og Linda Darling-Hammond).
Newbury Park, Sage.
Mótun menntastefnu. Erindisbréf nefndar sem endurskoðar lög um grunnskóla og
framhaldsskóla. II. mars, 1992. Reykjavfk, menntamálaráðuneytið, 1992.
Nevo, D. 1986. Conceptualization of Educational Evaluation. New Directions in
Educational Evaluation (ritstj. E. House) Lewes, Falmer Press.
Poster, Cyril og Poster, Doreen. 1991. Teacher Appraisal: A Guide to Training.
London, Routledge.
Popham, W. James. 1988. Educational Evaluation, 2. útg. Englewood Cliffs, Prentice
Hall.
Reid, Ken, David Hopkins, og Peter Holly. 1987. Towards the Effective School.
Oxford, Basil Blackwell.
Skólastefna. 3. útgáfa. Reykjavík, Kennarasamband íslands, 1990.
Til nýrrar aldar: Framkvœmdaáœtlun menntamálaráðuneytisins í skólamálum til ársins
2000. Reykjavík, menntamálaráðuneytið, 1991.
West, Mel og Rob Bollington. 1990. Teacher Appraisal: A Practical Guide for Schools.
London, David Fulton Publishers.
Worthen, Blaine R. og James R. Sanders. 1987. Educational Evaluation: Alternative
Approaches and Practical Guidelines. New York, Longman.
53