Uppeldi og menntun

Issue

Uppeldi og menntun - 01.01.1992, Page 190

Uppeldi og menntun - 01.01.1992, Page 190
Jón Torfi Jónasson starfsnám á framhaldsskólastigi í mjög svipuðum þrengingum og Matthías Jónasson spáði fyrir um verknámið 1949. Þegar má sjá merki þessa og nokkuð ljóst að tvö til þrjú almenn bóknámsár eru á næsta leiti á öllum námsbrautum framhaldsskólans,54 hvort sem mönnum kann að líka það betur eða verr. En farsælt skipulag náms í framhaldsskóla og þeirrar starfsmenntunar sem þá tekur við byggist á því að um það skipulag náist góð samstaða. Slíkt skipulag hlýtur að taka mið af þeim hugmyndum sem ráðið hafa ferðinni í mótun íslensks skólakerfis og skólastarfs, meðal annars þeim sem Jón Sigurðsson setti fram fyrir einni og hálfri öld. Frá þeim verður ekki hlaupið. En jafnframt verður að huga að því til hvers þær leiða og sjá til þess að sá undirbúningur undir líf og starf sem ungu fólki er boðinn sé góður og gagnlegur bæði frá sjónarhóli þeirra sjálfra og þjóð- félagsins í heild. Lokaorð Islenskt menntakerfi hefur vaxið mikið síðastliðin 120 ár og jafnframt tekið töluverðum breytingum. Starfsmenntun var fyrirferðamikil á fyrri hluta þessa tímabils og þótt almennar bóknámsbrautir hafi verið nokkuð áberandi allan tímann, taka þær verulega við sér á þriðja áratugnum og sífellt dregur nær því að þær verði algerlega yfirgnæfandi á framhaldsskólastiginu. Þessi þróun speglar meðal annars nokkrar mikilvægar hugmyndir um gildi og skipulag menntunar sem virðast nokkuð ráðandi og erfitt að víkja frá. Þær er sumar að finna í riti Jóns Sigurðssonar frá 1842 og eru skýrt settarfram í skýrslu Jóhanns S. Hannessonar 1971. Þótt þessar hugmyndir geri ráð fyrir styrku starfsnámi og segi almennu verknámi ekkert til lasts þá virðist sem hvorugt þrífist vel innan þess ramma sem þær setja. Ef vilji er fyrir því að byggja upp starfsnám eða verklegt nám af einhverri alvöru á framhaldsskólastigi verður líklega að ganga gegn einhverjum þessara hugmynda. En það eitt dugar ekki til. Samstaða verður líka að nást meðal allra þeirra sem standa að skipulagi menntunar. Ef hún næst ekki fer allt á sama veg og fyrr: Nýjar námsleiðir verða lítils metnar, annars flokks bóknáms- brautir eða vanmetin starfsnámskeið sem eru úr öllum tengslum við annað skólastarf. En jafnvel samstaða skipuleggjenda nægir ekki heldur. Nemendurnir verða að vilja þá kosti sem eru í boði og það gera þeir því aðeins að þeir séu einhvers metnir af vinnuveitendum eða þeim skólum sem við þessum nemendum taka. Vandinn virðist vera að þræða þröngan stíg á milli heilsteypts samræmds kerfis og sérskóla. Heimildir Anna Kristín Halldórsdóttir. 1991. Hver eru rökin fyrir verklegri kennslu? |Óútg. BA- ritgerð. Félagsvísindadeild Háskóla íslands.] Aristotle. 1981. The Politics, endurskoðuð útgáfa. Harmondsworth, Penguin Books. Bráðabirgðareglugjörð fyrir hinn almenna menntaskóla í Reykjavík, nr. 13/1904. Frumvarp til laga um framhaldsskóla. Alþingistíðindi 1987-1988, A III, bls. 2528- 2551. Jón Torfi Jónasson 1990:52-53, 99. 188
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue: 1. hefti (01.01.1992)
https://timarit.is/issue/312490

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. hefti (01.01.1992)

Actions: