Uppeldi og menntun - 01.01.1992, Page 274
t.
Sigrún Aðalbjarnardóttir
starfið. Ótti og kvíði í samskiptum kemur óhjákvæmilega niður á einbeitingu og
námsáhuga.
í þessu efni er brýnt að skapa aðstæður fyrir kennara til að fræðast um þetta svið og
styðja hver annan í starfinu. Skýrt kom fram hjá kennurum á námskeiðinu að þeim
fannst mikils virði að fá vettvang til að deila reynslu sinni, ræða þann vanda sem við
blasti í bekknum og leita ráða.
Þessi könnun á hugmyndum kennara um breytingar í starfi við að taka þátt í
námskeiði um félags- og tilfinningaþroska nemenda er aðeins fyrsta skrefið.
Markvissari athugun þyrfti að fara fram þar sem fylgst yrði enn nánar með nokkrum
kennurum úr ólíku skólaumhverfi og með misjafnan áhuga á þessum þætti
skólastarfsins. Með ákveðnu millibili á skólaárinu yrðu hugmyndir þeirra um kennslu
kannaðar. Jafnframt færi fram nákvæm athugun á starfi þeirra með nemendum. Þannig
fengist heildstæðari mynd af reynslu einstakra kennara, sem yrði ekki aðeins
lærdómsrík fyrir kennara, skipuleggjendur kennaramenntunar og rannsakendur, heldur
væri hún einnig í þágu barna og unglinga.
Heimildir
Aðalnámskrá grunnskóla. 1988. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.
Brion-Meisels, S. og R. L. Selman. 1984. Early Adolescents’ Development of New
Interpersonal Strategies: Understanding and Intervention. School Psychology Review
13:278-291.
Damon, W. 1983. Social and Personality Development: Infancy Through Adolescence. New
York, W. W. Norton
DeVries, R., P. Morgan og H. Learned. 1990. Interpersonal Understanding in Children from
Distar, Constructivist, and Eclectic Kindergarten Programs. [Erindi flutt á árlegri
ráðstefnu The American Educational Research Association (AERA), Boston Mass.,
apríl.]
Edelstein, W, M. Keller og E. Schröder. 1990. Child Development and Social Structure: A
Longitudinal Study of Individual Differences. Life-Span Development and Behaviour
(rtstj. P. B. Baltes, D. L. Featherman, R. M. Lerner), bls. 151-185. Hillsdale, N.J.,
Erlbaum.
Johnston, M. 1992. Teacher Reflection: Collaborative Case Studies. [Handrit.]
Keller, M. og Ph. Wood. 1989. Development of Friendship Reasoning: A Study of
Interindividual Differences in Intraindividual Change. Developmental Psychology
25:820-826.
Kohlberg, L. 1969. Stage and Sequence: The Cognitive-Developmental Approach to
Socialization. Handhook of Socialization on Theory and Research. (ritstj. D. A. Goslin),
bls. 347-480. New York, Rand-McNally.
Oser, F. K. 1989. Cognitive Representations of Professional Morality: A Key to Teaching
Success. [Erindi flutt á árlegri ráðstefnu The American Educational Research Association
(AERA), San Francisco Cal., mars.]
- 1982. Moralisches Urtail in Gruppen. Frankfurt am Main, Suhrkamp.
Piaget, J. 1965 [frumútg. 1932]. The Moral Judgment of the Child. New York, Free Press.
Power, F. C., A. Higgins og L. Kohlberg. 1989. Lawrence Kohlherg's Approach to Moral
Education. New York, Columbia University Press.
Samstarf. 1991. Uppeldi 4,3:8-11.
Selman, R. L. 1980. The Growth of Interpersonal Understanding. New York, Academic
Press.
272