Uppeldi og menntun - 01.01.1992, Page 331
Kristín Indriðadóttir
List í grunnskólum. í Maður og list. Erindi flutt á Listaþingi 80, 16. og J7.febrúar
1980 (Jón Ottar Ragnarsson og Hulda Ólafsdóttir sáu um útgáfuna), bls. 145-157.
[Reykjavík], Líf og land.
1982
Stefnuyfirlýsing í tilefni af rektorskjöri í Kennaraháskóla íslands í janúar 1983. Fjölrit.
11 s.
1983
Baldur Jónsson rektor. Minning. Morgunblaöið 28.6.
Horft fram á veginn. Avarp Jónasar Pálssonar rektors á 75 ára afmælishátíð
Kennaraháskólans. Ný menntamál 1 (2):6—11.
Störf kennara í grunnskólum. Athöfn og orð. Afmælisrit helgað Matthíasi Jónassyni
áttrœðum (ritstj. Sigurjón Björnsson), bls. 115-136. Reykjavík, Mál og menning.
[ Viðtal Stefáns Jökulssonar við Jónas Pálsson, nýkjörinn rektor Kennaraháskóla
íslands.] Ný menntamál 1 (1 ):6—13.
[Viðtal um leikræna tjáningu.] Skúna 17 6(3):31.
1984
Staða K.H.Í. í nútíð og framtíð. Kennaraskólinn - Kennaraháskólinn 75 ára 1908-1983.
Afmœlisrit, bls. 4-7. [Reykjavfk], Nemendafélag Kennaraháskóla íslands.
1985
Framlag hans þarfnast greiningar með fræðilegum aðferðum. Erindi flutt í
Hamragörðum 20. febrúar 1985. A aldarafmœli Jónasar frá Hriflu. Erindi, greinar og
viðtöl við samferðamenn (Gylfi Gröndal sá um útgáfuna), bls. 80-94. Reykjavfk,
Samband íslenskra samvinnufélaga.
Kristján S. Thorlacius spyr Jónas Pálsson: Telur þú skynsamlegt að starfrækja
sérstakan háskóla fyrir grunnskólakennara? 1 greinaflokknum Spurt og svarað og
spurt. Ný menntamál 3( 1 ):44—45.
1986
Kennaramenntun og efling Kennaraháskólans. Morgunblaðið 10.12.
1987
Byggðaþróun, skólahald og starfsmenntun kennara. Litríkt land - lifandi skóli.
Skólafólk skrifar til heiðurs Guðmundi Magnússyni frœðslustjóra sextugum 9.
janúar 1986 (ritnefnd Berit Johnsen, Gerður G. Óskarsdóttir [og] Sigurður
Magnússon), bls. 64-74. Reykjavík, Iðunn.
Kennaramenntun í list og verkgreinum. Morgunblaðið 27.5.
Skólahús Kennaraskólans við Laufásveg 80 ára. Morgunblaðið 11.12.
Umsögn um skólastefnu Kennarasambands íslands. Ný menntamál 5(4):8-9.
Skólastarf ómerkilegt dund. OECD-skýrslan. Þjóðviljinn 28.1.
Þjóðviljinn leitar álits Jónasar Pálssonar á OECD-skýrslunni.
Undrun yfir broguðum viðhorfum. [Viðtal við Jónas Pálsson í tilefni af útkomu
OECD-skýrslu um menntamál á íslandi.] Tíminn 31.5.
329