Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 116

Uppeldi og menntun - 01.01.1996, Qupperneq 116
KYNFERÐI, JAFNRÉTTI OG ÞROSKI BARNA unum. Kennarar verða að leita leiða til að vinna á móti þessu samskipta- mynstri. Rétt er að geta þess að umræður voru afar ólíkar í bekkjunum og hér er einungis vitnað í umræður sem upp komu í einstökum bekkjum en ekki í öllum árganginum. Oftast reyndist erfitt að vekja upp mjög líflegar umræður. Þó urðu þær undantekn- ingarlítið mjög líflegar þegar myndbandið Að klífa hjallann var sýnt (Margrét Pála Olafsdóttir 1992a). Greinilegt var að nemarnir höfðu mjög ólíkar skoðanir á þeim uppeldisaðferðum sem þar eru sýndar og beinast einkum að því að efla hugrekki og sjálfstæði stúlknanna og laða fram mildari hliðar hjá drengjunum. Þeir áttu þó fremur auðvelt með að tengja þær við skólastarf. Flestir voru á þeirri skoðun að aðgreining kynja gæti átt rétt á sér í skólastarfi og einkum þótti æskilegt að herða stúlkurnar og hvetja með svipuðum hætti og sýnt er á myndbandinu. Öðrum þótti hætta á að drengir væru kúgaðir með slíkum aðgerðum. MAT Á VERKEFNINU - HVERNIG NÁÐUST MARKMIÐIN? Misjafnlega tókst að skapa málefnalegar umræður í bekkjartímum um niðurstöður úr athugunum nemanna. Skipulag námskeiðsins og fjöldi nemenda í árgangi kom í veg fyrir að úrvinnsla úr niðurstöðum yrði nógu markviss. Einkum er bagalegt að ekki var kafað nógu djúpt í þau kennslufræðilegu vandamál sem tengjast kyn- bundnum samskiptum í bekk. Þó ber að geta þess að á námskeiði í siðfræði á þriðja ári gat hluti þessara nemenda valið sér að fjalla um þann siðræna vanda sem kennari stendur frammi fyrir þegar hann fær upplýsingar eins og þarna lágu fyrir um fyrirferð drengjanna (Arnesen 1994:63). Þegar skýrslur nemanna um atferlisathugunina voru skoðaðar báru þær flestar með sér greinilegan áhuga á viðfangsefninu. En í umræðum, sem tengdust skilum á niðurstöðum, bar á því að þessi málefni þættu viðkvæm. Sumum þótti umfjöllunin þreytandi þar sem jafnréttisrr 1 voru að þeirra mati orðin útjöskuð. Einnig töldu sumir nemanna (bæði konur og karlar) jafnréttið snúast um að upphefja stúlkurnar á kostnað drengjanna, eins og þeir væru sökudólgar sem bæru ábyrgð á misréttinu. En í heild tóku nemarnir þessari umfjöllun vel og sýndu verkefninu áhuga. Niðurstöður spurningalista, sem lagður var fyrir nemana í seinustu kennslu- stund námskeiðsins, eru sérlega uppörvandi. Alls segja 97% þeirra að markmið at- hugunarinnar - að hafa áhrif á þau sjálf, fá þau til að hugleiða áhrif kynferðis á sam- skipti í skólastofu - hafi náðst mjög vel eða vel (valmöguleikar voru fjórir). Alls 87% nemanna telja að verkefnið hafi haft mikil eða mjög mikil áhrif á þeirra eigin afstöðu til þessara málefna. Spurningu um hversu vel verkefni af þessu tagi féll inn í nám- skeið um þróunarsálarfræði svöruðu 99% með tnjög vel eða vel. Einungis einn nemi taldi efnið eiga lítið erindi inn í námskeiðið. Svipuð afstaða kemur fram þegar spurt er um hvort umfjöllun um ólíka stöðu kynja eigi erindi inn í kennaranám. í skrif- legum athugasemdum eru langflestir mjög jákvæðir. Þó kemur fram sú viðvörun hjá sumum að efnið sé „hættulegt" og geti orðið þreytandi ef of mikið er gert úr því. í janúar 1995 fengu nemar á öðru og þriðja ári, þ.e. þeir sem tóku þátt í þessu verkefni, spurningalista þar sem þeir voru beðnir að svara nokkrum spurningum 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.