Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 11

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Side 11
LOFTUR GUTTORMSSON FRÁ KRISTINDÓMSLESTRI TIL MÓÐURMÁLS Húgmyndafræðileg hvörf í lestrarefni skólabarna um síðustu aldamót Þessigrein fjallar um einn pdtt ímótunarsögu móðurmdls sem kennslugreinnr ískyldunámi barna d Islandi, p.e. tengsl testrarpjálfunar og lestrarefnis á síðasta fjórðungi 19. aldar og breytingar sem urðu par d með setningu fræðslulaganna 1907.1 pessu sambandi eru svo- kallaðar lestrarbækur teknar sérstaklega til athugunar. Sýnt er fram d að fram undir alda- mót var trúarlegt efni, íanda gömlu kristindómsfræðsluhefðaritinar, enn notað langmest til lestrarpjálfunar. Með fræðslulögunutn 1907 var aftur d móti snúið baki við peirri hefð: móðurmdl var afmarkað sem vítt ndmsvið er náði m.a. yfir lestur og pekkingu d bókmennt- um og sögu fósturjarðarinnar. ísamræmi við petta vargefin út ný tegund af lestrarbók sem var gegnsýrð af anda pjóðernisrómantíkur. Með pessu móti urðu í upphafi aldarinnar af- drifaríkar breytingar, í dtt til „sekúlariseringar", á pví lestrarefni sem haft var um hönd í skyldundmi barna.' Lög um fræðslu barna 1907 höfðu í för með sér kerfisbreytingu á skyldubundinni barnafræðslu í landinu. Horfið var frá aldagamalli hefð geistlegrar yfirstjórnar og eftirlits með barnafræðslunni sem komst nú í fyrsta sinn á veraldlegan grunn. Bisk- up, sem verið hafði ásamt amtmanni og síðan landshöfðingja æðsti innlendi yfir- stjórnandi hennar, vék nú fyrir ráðherra sem hafði næstan sér fræðslumálastjóra. I stað sóknarprests og safnaðarnefndar í hverju prestakalli kom nú fræðslunefnd eða skólanefnd kosin af sveitarstjórn (Stjórnartíðindi, A-deild 1880:28-30; Lög um fræðslu barna 1907: 2., 7. og 8. k.). En barnafræðslulögin 1907 kváðu ekki aðeins á um nýtt form heldur og inntak. Aður hafði skv. konungsbréfi frá 1790 verið skylt að kenna börnum lestur í tengsl- um við kristindómsfræðslu (Loftur Guttormsson 1990:197-198), og við þessar skyldunámsgreinar bættust síðan árið 1880 skrift og reikningur. En með lögunum 1907 skaut í fyrsta sinni upp heitinu „móðurmál". 12. gr. laganna segir m.a. að hvert 14 ára barn eigi að hafa lært: að lesa móðurmálið skýrt og dheyrilega og geta sagt frd pví, er pað les; pað skal og geta gjört skriflega grein fyrir efni, sem pað pekkir vel, nokkurn veginn ritvillu- laust og mdllýtalaust; pað skal vita nokkuð um merkustu menn vora, einkum pá, er Ég þakka Helga Skúla Kjartanssyni dósent fyrir að hafa kynnt sér greinina í handriti og gefið mörg góð ráð um efnisatriði og frágang. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 2. árg. 1993 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.