Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 74

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 74
SKRÓP NEMENDA i FRAMHALDSSKÓLUM lífsstíl þeirra og líðan. Með því var leitast við að varpa ljósi á skróp íslenskra fram- haldsskólanemenda og þætti í lífi þeirra sem tengjast skrópi. AÐFERÐ Rannsóknin er tvíþætt. Annars vegar voru athugaðar skráðar fjarvistir allra nem- enda í Verzlunarskóla íslands og einkunnir þeirra og hins vegar var spurningalisti lagður fyrir flesta nemendur Flensborgarskólans í Hafnarfirði og Menntaskólans í Kópavogi, þar sem m.a. var spurt um skróp þeirra. Verzlunarskóli íslands Úrtak: Allir nemendur í dagskóla Verzlunarskóla Islands, sem tóku jólapróf í lok haustannar 1992 og voru ekki utanskóla þá önn, voru í úrtaki í þessum þætti rannsóknarinnar. Fjöldi þeirra var 906. Nemendum var ekki skipt eftir kyni. Verzl- unarskólinn var valinn vegna þess að þar eru einkunnir nemenda og fjarvistir í einni gagnaskrá og því er auðvelt að athuga tengsl þeirra. Breytur: I fyrsta lagi var meðaleinkunn nemenda á jólaprófum athuguð, en hún var höfð sem mat á námsárangri. I öðru lagi var athugað hve oft nemendur skrópuðu á önninni, fjöldi tilkynntra fjarvista var athugaður, fjöldi skipta sem nem- endur komu of seint og hve oft nemendur voru veikir. I þriðja lagi var athuguð einkunn nemenda fyrir mætingu og henni skipt eftir bekkjum. Hún byggist á því hve oft nemendur skrópa, koma of seint, tilkynna fjarvist og eru veikir. Ein- kunnagjöf er á bilinu 1-10, þar sem einkunnin 10 er 98-100% skólasókn, einkunnin 1 er 70-72,9% skólasókn og aðrar einkunnir eru þar á milli. Einkunnin 0, þ.e. minni skólasókn en 70%, leiðir til brottreksturs nemenda. Líta má á fylgni námsárangurs og skróps nemenda Verzlunarskólans sem óbeint mat á réttmæti sömu tengsla í spurningakönnuninni í Flensborgarskólanum og Menntaskólanum í Kópavogi. Neikvæð fylgni reyndist milli námsárangurs og skróps bæði í Verzlunarskólanum og hinum skólunum tveimur, þannig að auknu skrópi tengdist lakari námsárangur. Með öðrum orðum: Svipaðar niðurstöður fást þótt beitt sé ólíkum rannsóknaraðferðum. Þetta bendir til þess að niðurstöðurnar fyrir Flensborgarskólann og Menntaskólann í Kópavogi séu réttmætar. Þá er til- gangur athugunarinnar á nemendum í Verzlunarskólanum sá að fá heillegt dæmi um umfang skróps og annarra fjarvista í einum framhaldsskóla á höfuðborgar- svæðinu. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði og Menntaskólinn í Kópavogi Úrtak: Veturinn 1990-1991 var spurningalisti lagður fyrir 404 nemendur Flens- borgarskólans í Hafnarfirði og 264 nemendur Menntaskólans í Kópavogi. Könnun- in náði til allra nemenda sem til náðist í skólanum þá daga sem hún var gerð. Spurn- ingalistinn var lagður fyrir í kennslustund bæði fyrir og eftir hádegi. Hann var einnig lagður fyrir marga nemendur sem voru í skólabyggingunum en voru ekki í umræddum kennslustundum. Heildarfjöldi nemenda á þessum tíma í báðum skól- 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.