Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 43

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 43
FRIÐRIK H. JÓNSSON ANNA HULD ÓSKARSDÓTTIR HULDA GUÐMUNDSDÓTTIR SKILNINGUR BARNA Á ÞJÓÐFÉLAGSSKIPAN Athugaður var skilningur barna á þjóðfélagsskipan. Sjötíu og tvö reykvísk börn á aldrinum sex til ellefu ára sáu Ijósmyndir af fólki við störf. Lýstu þau starfinu og mátu sfðan hvers konar húsnæði og bíl fólkið væri líklegt til að eiga. Einnig svöruðu börnin almennum þekk- ingarspurningum og spurningum um atvinnumál. 1 Ijós kom munur á skilningi á þjóð- félagsskipan, á almennri þekkingu og þékkingu á atvinnumálum eftir aldri. Sterk tengsl voru á milli almennrar þekkingar og skilnings á þjóðfélagsskipan, milli skilnings á þjóð- félagsskipan og þekkingar á atvinnumálum og milli almennrar þekkingar og þekkingar á atvinnumálum. Síðastliðna tvo áratugi hafa áherslur breyst í rannsóknum á skilningi barna á um- heiminum. Rannsóknir á skilningi barna á efnisheiminum (sjá t.d. Piaget 1960) hafa vikið fyrir rannsóknum á félagsskilningi (social cognition) og þá aðallega á ýmsum hliðum mannlegra samskipta (Damon 1977, 1981). Rannsóknir á félagsskilningi leiddu í ljós að kennismíðar’ sem skýrðu breytingar á skilningi á efnisheiminum dugðu ekki til að gera grein fyrir breytingum á félagsskilningi. Til þess þurfti ann- ars konar hugtök og skýringakerfi (Damon 1981). Til hliðar við þessa meginstrauma eru rannsóknir á skilningi barna á þjóðfélagsskipan (Friðrik H. Jónsson 1985). Um þær gildir það sarna og um félagsskilning: Til að gera grein fyrir breytingum á skiln- ingi barna á þjóðfélagsskipan þarf sérstök hugtök og skýringakerfi. Hugtakið þjóðfélagsskipan vísar til margra þátta. Undir það fellur t.d. skilning- ur á stjórnskipan, stéttaskiptingu, eðli peninga, notkun þeirra og dreifingu. Öll þessi atriði koma því til greina sem viðfangsefni rannsóknar á skilningi barna á þjóðfélagsskipan, en misauðvelt er að koma þeim á form sem hentar börnum. I þessari rannsókn var valinn sá kostur að ræða við börn um atvinnu fólks, enda sýna rannsóknir að börn ráða við það viðfangsefni (Friðrik H. Jónsson 1985), og leiða síðan talið að tengslum atvinnu við fjárhag, húsnæði og bílaeign. Ef börn skilja hvernig atvinna, efnahagur og eignir spila saman, þá er raunhæft að álykta að þau hafi nokkurn skilning á þjóðfélagsskipan. Fullyrða má að skilningur á þjóðfélagsskipan á upphaf sitt í reynslu einstakl- ingsins. En óljóst er hvernig þessi skilningur vaknar og hvað glæðir hann. Skiln- ingur á mannlegum samskiptum þróast í gegnum dagleg tengsl við annað fólk en skilningur á þjóðfélagsskipan verður til eftir óljósari krókaleiðum. Börn heyra talað 1 Hór er sérstaklega verið að vísa til kenningar J. Piagets um þróun rökhugsunar. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 2. árg. 1993 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.