Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 66

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Qupperneq 66
HÆTT í SKÓLA gætu haldið áfram að búa heima. Fórnirnar sem skólagangan útheimtir vega þyngra en nám sem óvíst er hvort einhvern tíma verður lokið. Þessi munur getur einnig átt rætur að rekja til mismunandi menntunarbakgrunns foreldra. Fleira fólk með háskólamenntun og almennt bóknám býr á höfuðborgarsvæðinu en annars staðar á landinu (Félagsvísindastofnun 1993). Marktækur munur kom í Ijós á meðaleinkunnum á samræmdum prófum þegar hópurinn var flokkaður eftir menntun föður. Samkvæmt þessu tengist menntun föður árangri á samræmdum prófum. Foreldrar eru börnum fyrirmynd og umræða á heimilum um nám og skóla hefur án efa áhrif á ástundun nemenda, auk þess sem arfgengir námshæfileikar kunna að skipta hér máli. Aðeins 9% hópsins áttu feður með bóklegt framhaldsnám eða háskólamenntun. Einkunnir þessa hóps voru að meðaltali hærri en hinna, en ekki hafði verið búist við því. Samverkandi tengsl menntunar föður og námsferils við einkunnir voru við marktektarmörk. Börn feðra með verklega menntun hættu eftir grunnskóla við hærri einkunnamörk en hin. Þetta geta m.a. verið börn iðnaðarmanna sem hugsa sér að afla sér starfsreynslu fyrst og fara síðan í iðnnám þótt ekki hafi enn orðið af því. Sama skýring getur verið á brottfalli sama hóps eftir að framhaldsnám er hafið. Athyglisvert er að börn mest menntuðu feðranna reyna við framhaldsskólanám með lægri einkunnir að meðaltali en börn hinna. Hér getur m.a. komið til meiri hvatning til náms frá foreldrum. Sömuleiðis vekur athygli að nemendur sem eru enn í námi og eiga feður með bóknám og háskólamenntun að baki eru með mun hærri meðaleinkunn á samræmdum prófum en aðrir nemendur úr þessum árgangi sem enn eru í framhaldsskóla. Ein skýring getur verið sú að foreldrar með lengri skólagöngu aðstoði börn sín fremur við nám í grunnskóla og stuðli þar með að betra gengi á grunnskólaprófum, en aftur á móti sé beinn stuðningur við nám minni þegar í framhaldsskóla er komið. En hvatning um að halda áfram og ljúka námi er fyrir hendi. Niðurstöður þessarar könnunar styðja tilgátu um að námsferill og árangur í skóla tengist viðhorfum til skóla. Nemendur halda fremur áfram í skóla líði þeim vel. Tilgátur um einhliða áhrif búsetu og menntunar föður á viðhorf til skóla voru ekki studdar. Þau samverkandi tengsl námsferils og menntunar föður við viðhorf til skóla sem fram komu eru í samræmi við erlendar rannsóknir sem hafa sýnt fram á áhrif foreldra á viðhorf nemenda og námsgengi (Rumberger 1987). Draga má þá ályktun að menntaðir foreldrar tali öðru vísi um skóla og gagnsemi þess að ljúka einhverju námi en þeir sem minni menntun hafa og það hafi áhrif á almenn viðhorf til skólans, auk þess að hafa áhrif á námsferil eins og áður kom fram. Alyktunarorð I þessari rannsókn fékkst staðfest að einkunnir á grunnskólaprófum tengdust bú- setu, menntun föður og námsferli þeirra nemenda sem hér voru til umræðu. Því lægri sem einkunnin er því minni líkur eru á framhaldsnámi. Þeir sem búa úti á landi hætta með hærri einkunn að meðaltali en þeir sem búa á höfuðborgarsvæð- 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.