Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 142

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 142
Á ALÞJÓÐAVETTVANGI í KENNSLUSTOFUNNI ekki skipta öllu mdli hvort hér er fjallað um gæludýr eða eitthvert arrnað viðfangsefni. Aðalatriðið er að nemendur læri aðferðina sem beitt er. I tengslum við vangaveltur kennaranna hér að ofan er fróðlegt að athuga svör nem- enda þegar spurt var: Hvaða spurningar vöknuðu hjá þér við námið í veðureining- unni? Hvaða veður verður á morgun? Hvernig væri að búa íþessum löndum? Hvaða krakkar voru að skrifa okkur? Bara hvernig öðrum krökkum liði. Hvernig verða hvirfilbyljir til? Hverjir voru það sem stjórnuðu þessu verkefni? Hvers vegna þurftum við að taka veðrið heima? Verður allt sem við höfum unnið sent til Bandaríkjanna? Hvernig þótti hinum krökkunum? Hvernig er veðrið oftast hjá þeitn? Hvað gerist þegar verkefnið er búið? Hvernig er hægt að spá fyrir um veður? Hvernig varð veðrið til? Afhverju er veðrið til? Við hljótum að telja dýrmætt að okkur takist að örva hugsun nemenda eins og speglast í spurningum þeirra hér að ofan. SEINFÆRIR NEMENDUR Viðbrögð nemenda, sem hafa átt við námsörðugleika að etja, eru athyglisverð í þessu samhengi. Hér á eftir kemur lýsing kennara á nemanda sem var í stuðnings- kennslu í lestri og seinfær í stærðfræði: Hann fékk niðurstöður frá skóla að utan um gæludýraeign nemenda þar. Það kom mér á óvart að hann gat lesið úr skifuritinu, gerði sér grein fyrir muninum á fjölda gæludýra annars vegar ogfjölda eigenda hins vegar, sem hefur vafist fyrir nemend- um. Hann bað um aðfá að gera grein fyrir þessu atriði á foreldrakynningu og stóð sig mjög vel. Eftir þetta breyttist allt viðhorf hans til skólans, hann fór að sýna mikinn áhuga. Matnma hans taldi að það hefði gerst íkjölfar þessa verkefnis, hann hefði getað sýnt og sannað hvers hann var megnugur. Auðvitað má hugsa sér að eitthvert annað verkefni í skólastarfinu hefði leyst áhuga þessa nemanda úr læðingi. En það má líka velta fyrir sér kostum þess að vera með merkingarbærar niðurstöður í höndunum þegar verið er að læra að nota myndræna framsetningu tölulegra upplýsinga eins og súlurit og skífurit eru. Samþætting námsgreina í Kids network er snjöll. Gæludýraeiningin býður auk þess upp á afar skemmtilega úrvinnslu í stærðfræði. Nefna má dæmi um annan nemanda sem hefur verið í stuðningskennslu. Hon- um farast svo orð eftir vinnu í súra regninu: 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.