Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 28

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 28
NÁMSÁRANGUR 11 ÁRA BARNA hæfni, þ.e. hugmyndir barna um hvernig leysa megi ágreining og komast að sam- komulagi (hugsun). I öðru lagi er aflað gagna um hegðun barna í daglegu skóla- starfi, sem einkennist af félagslegri einangrun og neikvæðum samskiptum. Þeir persónuþættir sem athyglin beinist hér að eru kvíði og sjálfsmynd af námsgetu. FYRRI RANNSÓKNIR Ýmsar rannsóknir hafa beinst að því að kanna tengsl á milli vitsmunahæfni og námsárangurs (t.d. Antonak 1988; Poteat o.fl. 1988). Ekki kemur á óvart að niður- stöður þeirra benda til þess að börn sem sýna þroskaða vitsmunahæfni nái betri námsárangri en önnur börn. A síðustu árum hefur komið fram vaxandi áhugi á tengslum milli námsárangurs og ýmissa félagslegra þátta, svo sem hæfni að setja sig í spor annarra í samskiptum (Pellegrini 1985), siðgæðisdóma um vináttu (Edelstein o.fl. 1990), félagslegrar stöðu innan jafningjahópsins (Vosk o.fl. 1982; Wentzel 1991a) og eðlis samskipta í skólastarfi með tilliti til þess hvort einstaklingur sýnir félagslega leikni, er truflandi eða einangraður (Masten o.fl. 1985). I niðurstöðum þessara rannsókna er vakin athygi á mikilvægi félagslegra tengsla fyrir aðlögunar- hæfni barnsins, bæði í námi og í samskiptum. Rannsóknir hafa til dæmis sýnt fram á að börn, sem eiga í erfiðleikum í samskiptum við jafnaldra sína vegna þess að þau eru árásargjörn eða þeim er hafnað, eru líklegri til að eiga í námserfiðleikum og að detta út úr skóla á unglingsárum en önnur börn (sjá yfirlit Parker og Asher 1987). í hópi barna, sem eiga við hegðunar- og tilfinningalega erfiðleika að etja, hafa verið gerðar ýmsar rannsóknir á tengslum milli félagshæfni og námsárangurs barn- anna (t.d. Fessler o.fl. 1991; Trembley o.fl. 1992). Hins vegar eru rannsóknir á tengsl- um félagshæfni og námsárangurs hjá börnum, sem ekki eiga við sérstaka hegðunar- og tilfinningalega erfiðleika að stríða, tiltölulega nýjar af nálinni (Pellegrini 1985). I síðarnefnda hópnum hefur t.d. lítil áhersla verið lögð á að kanna hvort félagsleg aðlögun eða öllu heldur aðlögunarleysi eins og félagsleg einangrun og neikvæð hegðun barna í skólastarfi tengist námsárangri þeirra. Einnig má nefna þá spurn- ingu hvort samskiptahæfni, eins og hún birtist í hæfni barna til að leysa ágreining í skólastarfi við bekkjarfélaga og kennara, tengist námsárangri þeirra. Loks virðist lítið hafa verið hugað að tengslum tilfinningalegra þátta eins og kvíða við náms- árangur. í þessari rannsókn verður athyglinni beint að ofangreindum atriðum. Auk þess verður hugað að tengslum bæði rökhæfni og sjálfsmyndar af námsgetu við náms- árangur. Það má því segja að í þessari rannsókn sé vítt sjónarhorn tekið þar sem athuguð eru tengsl þriggja þroskasviða við námsárangur, þ.e. vitsmunahæfni, félagshæfni og persónuþátta. I samræmi við rannsóknir þar sem könnuð hafa verið tengsl vitsmunaþroska og félagshæfni við námsárangur (Edelstein o.fl. 1990; Keller 1976; Wentzel, 1991a) er búist við að börn sem sýna þroskaða rökhæfni og samskiptahæfni nái betri árangri í námi en önnur börn. Þá er þess og vænst að þau börn sem hafa jákvæða mynd af námsgetu sinni sýni betri námsárangur en þau börn sem hafa neikvæða sjálfsmynd 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.