Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 14

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 14
FRÁ KRISTIN SDÓMSLESTRI TIL MÓÐURMÁLS (Ólafur F. Hjartar 1968:137-139). En eftirtektarvert er að þrátt fyrir þetta héldust lagaákvæði um lestur í skyldunámi barna öldungis óbreytt frá konungsbréfinu 1790.1 hinu skyldubundna námsferli voru lestur og kristinfræði áfram tengd föst- um böndum. Kristleifur Þorsteinsson (1944:33-34) lýsir á ljóslifandi hátt hvernig allt bóklegt uppeldi barnanna, eins og það tíðkaðist í Borgarfirði kringum 1870, mótaðist af hinni kristilegu heimssýn: Mæður trúðu, að öll velferð barnsins byggðist á pví að kenna pví kristindóm. Öllurn börnum var pví, undireins og pau voru orðin talandi, kennd signing, faðir- vor og blessunarorðin. Við petta var bætt fjölda af heilræðum og bænaversum ... Biblían, Vídalínspostilla, Passíusábnarnir og Grallarinn voru pá til á flestum bæj- um, par sem ég pekkti til, og öllum peim trúarsetningum, er í peim bókum var að finna, unni fólkið afhjarta og taldi sína helgustu skyldu að innræta börnum sínutn pær ... Það var pvííaugutn foreldra fyrsta og háleitasta skylda að innræta börnutn pau trúarbrögð, sem Bibh'an og klerkarnir kenndu. Kristleifur lýsir því síðan hvernig sjálft lestrarnámið gekk fyrir sig, fyrst með hjálp stafrófskvers og síðan, þegar börnin voru orðin 9-10 ára, „kom önnur námsgrein til sögunnar, sem var spurningakverið" sem skyldi læra utanbókar - og var það ekki tekið út með sitjandi sældinni. Börn sem gátu ekki náð valdi á öllum texta kversins dæmdust tossar í augum alls safnaðarins (Kristleifur Þorsteinsson 1944:34-35). Líklega hefur Kristleifur gyllt nokkuð áhuga almennings á hinni kristilegu barnafræðslu; en lýsing hans undirstrikar vel þann hugmyndafræðilega grunn sem þessi fræðsla byggðist á - sem var í öllum meginatriðum hinn sami og lagður hafði verið með húsagatilskipuninni um miðja 18. öld (Loftur Guttormsson 1983:63-83, 163). Það er líka ljóst að um 1870 taldi yfirstjórn fræðslumála sér enn skylt að reka á eftir því við presta að þeir hefðu nákvæmt eftirlit með því „hvernig hvert barn er lesandi og hve langt það er komið að læra, hvort heldur það er Balles eða Balslevs barnalærdómsbók ...". (Bréf biskupsins 21/11 1874. Stjórnartíðindi fyrir Island, B- deild 1874:40).2 3 Skömmu áður hafði biskup áminnt sóknarpresta um að sjá til þess, þegar þeir húsvitjuðu, að „alstaðar séu til nógar guðsorðabækur ..." (Bréf biskups 9/4 1866. „Viðbætir". Stjórnartiðindi fyriríslattd, B-deild 1874:45). Þannig stóð gamla kerfið lítt haggað einum þrjátíu árum áður en undirbúningur hófst að gerð fyrstu almennu barnafræðslulaganna. Að hve miklu leyti skyldi kristilegt lestrarefni hafa verið notað til lestrariðkunar á síðasta fjórðungi 19. aldar? Til vitnis um þetta eru upplýsingar af mismunandi toga, m.a. tilfallandi frásagnir og opinberar skýrslur. Eftir þessum upplýsingum að dæma var Nýja testamentið almennt „haft til lestraræfinga fyrir börn ..." („Br. J." 1892:41)/ Almennast gildi hefur þó skýrsla Guðmundar FiniTbogasonar um fræðslu 2 Umræddar barnalærdómsbækur eftir N. E. Balle (fyrst útgefin á íslensku 1796) og C. F. Balslev (fyrst útgefin á íslensku 1866) voru á þessum tíma hinar einu löggiltu til fermingarundirbúnings. Hér bættist við „Helgakver" (Helgi Hálfdanarson 1877) sem vann á, einkum gagnvart Balle, eftir því sem leið að aldarlokum. Helgakver taldi 115 bls. (í 8vo). Þessar lærdómsbækur höfðu að geyma Fræðin minni Lúthers ásamt löngum útskýringum. 3 Sjá ennfremur „Kennari" (1900:85); Eyjólfur Guðmundsson (1948:27); Guðný Jónsdóttir (1973:24); Sigurbjörn Þorkelsson ([1966]:37—38); Stefán Jóhann Stefánson (1966:41). 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.