Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 105

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Blaðsíða 105
HAFSTEINN KARLSSON MÓÐURMÁLSKENNSLA í VILLINGAHOLTSSKÓLA VILLINGAHOLTSSKÓLI Villingaholtsskóli er í Villingaholtshreppi í Arnessýslu. Hann stendur á holti nokkru og er víðsýnt til allra átta. Fjallasýn er einhver sú mesta á Islandi. Umhverfi skólans er nokkuð flatt en upp úr því rísa lág holt og ásar. Þjórsá, breið og lygn, blasir við augum skammt frá og rétt við skólann er lítið, grunnt stöðuvatn, Villinga- holtsvatn. Nokkuð mýrlent er í næsta nágrenni skólans og fuglalíf því geysimikið á vorin og sumrin. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður, einkum kúabúskapur og kart- öflurækt, en einnig er nokkuð um sauðfjárbúskap. Nemendur eru 37 á aldrinum sex til tólf ára. Þeir ljúka 7. bekk í skólanum en þurfa svo að sækja skóla á Selfossi. Skólinn er heimanakstursskóli, nemendum er ekið daglega til og frá skóla. Þeir fá heitan mat í skólanum ef þeir eru fram yfir hádegi. Kennarar eru þrír að skólastjóra meðtöldum. Skólahúsið var reist skömmu eftir seinna stríð og byggt við það fyrir tveimur árum. Alls er það um 330 fermetrar. Kennslufyrirkomulag mótast af nemendum, húsnæði og kennurum. Argöng- um er kennt saman, tveimur eða þremur. Algengast er að 1. og 2. bekkur séu saman í deild, 3. og 4. bekkur í annarri deild og svo 5.-7. bekkur. Þessi skipting er þó breyti- leg milli kennslugreina. Fjöldi nemenda í árgangi er á bilinu 4-7. Starfstími skólans er átta og hálfur mánuður. Skólasetning er í byrjun septem- ber og skólaslit um miðjan maí. Ég tel það skipta máli að flestir nemenda skólans alast upp með afa og ömmu í næsta húsi. Það er orðið afar sjaldgæft mynstur hér á landi sem og á gjörvöllum Vesturlöndum. Afi og amma gefa sér tíma til að segja sögur eða lesa, fara með vísur og ljóð og stundum hjálpa þau börnunum að yrkja eða semja sögur. ÞRÓUNARVERKEFNI Fyrir fjórum árum var ráðist í breytingar á móðurmálskennslu í Villingaholtsskóla. Ég hafði þá um hríð verið í vafa um gagnsemi kennsluaðferða minna sem einkennd- ust af eyðufyllingum, utanbókarlærdómi, orðréttum uppskriftum eftir kennslubók- um og lestri texta sem nemendur höfðu takmarkaðan áhuga á. Stöku sinnum áttu þeir að skrifa ritgerð heima um tiltekið efni og skila henni eftir ákveðinn tírna. Mér og nemendum mínum þótti fremur leiðinlegt í móðurmálstímunum. Þó kom fyrir að glímt væri við verkefni sem vöktu áhuga okkar en það var sjaldan. Skapandi Uppcldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 2. árg. 1993 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.