Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 61

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Síða 61
GERÐUR G . ÓSKARSDÓTTIR náms að ræða, t.d. grunndeildir í iðnnámi, sjá umræðukafla). Meðaleinkunn þess- ara þriggja síðast töldu hópa á samræmdu prófunum er mjög svipuð eða 4,58-4,90. Menntun feðra þeirra sem könnunin náði til (þ.e. þeirra sem hættu í skóla eftir tvö ár í framhaldsnámi eða fyrr) var skipt í þrennt: 1) almennt nám, án sérmennt- unar; 2) verklegt nám á framhaldsskólastigi; 3) bóklegt framhaldsnám eða háskóla- menntun. Feður 38% hópsins höfðu aðeins almennt nám að baki og var meðalein- kunn barna þeirra 4,42; yfir helmingur hópsins eða 53% áttu föður með verklega menntun og var meðaleinkunn þeirra 4,72; og 9% áttu föður sem var með bóklegt framhaldsnám eða háskólamenntun og var meðaleinkunn þeirra nemenda 5,15. Til samanburðar má geta þess að íslenskir karlar á aldrinum 40-60 ára (sem telja má aldur þessara feðra sem hér um ræðir) skiptast í þessa menntunarhópa með eftirfar- andi hætti: aðeins skyldunám 21%, verklegt framhaldsnám 53% og framhaldsnám eða háskólamenntun 24% (Félagsvísindastofnun 1993). Búsetu var skipt í höfuðborgarsvæði, þ.e. Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Mosfellsbær og Seltjarnarnes, og landsbyggð og miðaðist hún við lögheimili nemenda árið 1984 (árið sem flestir í árgangnum hófu nám í 9. (nú 10.) bekk). Um 36% svarenda í könnunarhópi bjuggu á höfuðborgarsvæðinu (alls 181, svarhlutfall 71,6%) og var meðaleinkunn þeirra 4,46. Um 64% (alls 340, svarhlutfall 76,6%) bjuggu á landsbyggðinni og var meðaleinkunn þeirra hærri eða 4,74. Til samanburðar má geta þess að skipting allra landsmanna á milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar er allt önnur, þar sem um 58% allra landsmanna búa á höfuð- borgarsvæðinu og 42% utan þess (Félagsvísindastofnun 1993). Einhliða tengsl Einhliða dreifigreining sýndi að munur var á meðalgildum einkunna á samræmd- um grunnskólaprófum í námsferilshópunum fjórum (marktektarmörk 0,05; F=ll,73; P=0.00). Það þýðir að meðalgildi einkunna a.m.k. tveggja hópa væru ólík. Til að kanna hvar munurinn lægi var beitt Scheffés-prófi og sýndi það að meðalgildi einkunna 1. hóps (með ekkert nám eftir grunnskóla) væri ólíkt meðalgildum ein- kunna hinna hópanna við 0,05 marktektarmörk. Ekki mældist marktækur munur á milli annarra hópa. Marghliða dreifigreining sýndi mun á meðalgildum einkunna námsferilshóp- anna fjögurra eins og einhliða dreifigreiningin. Munur á meðaleinkunnum íbúa höfuðborgarsvæðis og landsbyggðarmanna var marktækur (marktektarmörk 0,05; F=8,12; P=0,00). Einnig kom fram munur á meðalgildum einkunna þegar hópurinn var flokkaður eftir menntun föður (marktektarmörk 0,05; F=4,10; P=0,00). Samverkaitdi tengsl Við marghliða dreifigreiningu komu fram samverkandi tengsl námsferils og menntunar föður við einkunnir (marktektarmörk 0,05; F=l,99; P=0,07). I hópi þeirra sem hætta námi við lok grunnskóla eða fyrr eru börn feðra með bóknám eða háskólamenntun með lægsta meðaleinkunn (sjá Töflu 2). Með tilvísun í marktækni á Scheffés-prófi má draga eftirfarandi ályktanir: Börn feðra með verklegt nám að 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.