Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Page 122
SAMSTARF ALMENNRA KENNARA OG TÓNMENNTAKENNARA
mála, teikna eða leira. Því skyldu þeir þá þurfa að spila á fiðlu eins og Paganini,
þekkja ævisögu Richards Wagners eða geta útskýrt fimmundahringinn?
Heimildir
Aðalnámskrá grunnskóla. 1989. [Reykjavík], Menntamálaráðuneytið.
Anna Harðardóttir, Robert S.C. Faulkner, Snjólaug Sigurjónsdóttir. 1992. Samstarf
almennra kennara og tónmenntakennara, Hafralækjarskóla Aðaldal, 1991-1992. Loka-
skýrsla [fjölrit].
Álitsgerð og tillögur utn skipan tónlistarfræðslu.l983. Menntamálaráðuneytið.
Faulkner, Robert S. C. 1992. Könnun á viðhorfum almennra kennara til tónmennta-
kennslu. I Anna Harðardóttir, Róbert S. C. Faulkner, Snjólaug Sigurjónsdóttir.
1992. Samstarf almennra kennara og tónmenntakennara, Hafralækjarskóla Aðaldal,
1991-1992. Lokaskýrsla [fjölrit]. 7. og 8. kafli.
Faulkner, Robert S. C. 1992. Virkir þátttakendur. Reykjavík, Námsgagnastofnun.
Gardner, Howard. 1984. Frames ofmind. London, Heinemann and Paladin Books.
Guðni Olgeirsson og Margrét Harðardóttir. 1992. Úrvinnsla úr haustskýrslum grunn-
skóla 1991-1992. Menntamálaráðuneytið.
Music for Ages 5-14. National Curriculum. 1992. London. H.M.S.O. Department of
Education and Science.
Samstarfsnefnd tónlistarfræðslunnar. Nefndarálit. 1990. Menntamálaráðuneytið.
Swanwick, Keith og Dorothy Taylor. 1982. Discovering Music. London, Batsford.
Swanwick, Keith. 1988. Music, Mind and Education. London, Routledge.
Anna Harðardóttir, Róbert S. C. Faulkner
og Snjólaug Sigurjónsdóttir
eru kennarar íHafralækjarskóla.
120