Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Page 155

Uppeldi og menntun - 01.09.1993, Page 155
STEFÁN BERGMANN ÞÁTTASKIL í KYNFRÆÐSLU? Um námsefnið Lífsgildi og ákvarðanir Kynfræðsla er eitt af skylduverkefnum grunnskólans og er lögum samkvæmt sam- starfsverkefni skólayfirlæknis og menntamálaráðuneytisins (Lög nr. 25/1975; Lög nr. 16/1978 Aðalnámskrá grunnskóla 1989:175). Saga kynfræðslu í íslenskum skólum hefur ekki verið skrifuð. Flest bendir til að hún hafi lengi verið lítil og tilviljanakennd í íslenskum grunnskólum (Jón Þorvarð- arson 1978; Óttar Guðmundsson 1990). Skriflegar umsagnir kennaranema sem brautskráðst hafa undanfarin 10 ár frá KHÍ um kynfræðslu á eigin skólagöngu benda til þess sama. Reynsla þeirra vísar aðallega til áranna 1975-1985 (Stefán Berg- mann 1993). Talsverð umræða varð um hlutverk kynfræðslu í skólum um miðjan áttunda áratuginn í tengslum við frumvarp til laga utn ráðgjöf og fræðslu varðandi kynh'f og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. Umræðan reis á ný í lok níunda áratugarins og þá um kynfræðslu sem mikilvægan þátt í vörnum gegn alnæmi. Haustið 1991 kom út hjá Námsgagnastofnun í fyrsta sinn ýtarlegt og fjölbreytt námsefni á þessu sviði, Lífsgildi og ákvarðanir. Hér verður fjallað um aðdraganda að útgáfu þess, samstarf sem komst á, tilraunakennslu og viðbrögð við efninu, út- breiðslu þess fyrstu tvö árin og jafnframt settar fram ábendingar er varða framtíð þess. Umrætt námsefni er viðamikið úrbótaverkefni á sviði kynfræðslu í skólum sem getur markað þáttaskil og haft áhrif á skólaþróun ef vel er staðið að fram- kvæmd þess. Höfundur tók þátt í umræðufundum þegar undirbúnar voru ákvarðanir um útgáfu námsefnisins Lífsgildi og ákvarðanir, einnig vinnufundum með tilrauna- kennurum og umsjónarmönnum tilraunakennslunnar. Hann annaðist kynfræðslu- námskeið fyrir kennaranema í kjarna kennaranáms í KHÍ á árunum 1980-1992. VÍÐTÆKT SAMSTARF Athyglisvert er hve margir aðilar tóku höndum saman um útgáfu á hinu nýja náms- efni í kynfræðslu. Sóley Bender hjúkrunarfræðingur kannaði erlent námsefni til kynfræðslu árið 1987 með tilstyrk landlæknisembættisins og mælti með því efni sem hér um ræðir. Um þrjátíu aðilar, einkum starfsfólk skóla og fulltrúar heilbrigð- isstétta, fjölluðu um efnið áður en ákvörðun var tekin um útgáfu þess. Þeir gáfu umsagnir og gagnrýndu efnið. Eftirtaldar stofnanir lögðu fram starfskrafta, tóku á sig kostnað eða studdu framgang verksins á annan hátt: Alþingi með sérstakri fjár- Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 2. árg. 1993 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.