Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 4
290 Dauðinn í mjólk. IÐUNN ingarefni mjólkurinnar spillist við gerilsneyðinguna, er bláber hégómi í því sambandi. Ætti að vera vandalaust að draga rökrétta ályktun a! fram- greindum forsendum. Sótthætta sú af ógerilsneyddri mjólk, sem um ræðir í ritgerð þeirri, er hér fer á eftir — og ein nægir til þess, að dómi Dr. de Kruif og fróðustu heimildarmanna hans, að krefjast beri gerilsneyðingar allrar almennrar sölumjólkur — er ekki nema eitt atriði af mörgum í þessu sambandi og engan veginn hið þýðingarmesta. Rétt er og að geta þess, að ekki er kunnugt um kálfsburðarsótt í kúm af völdum Bangssýkils hér á landi, og öldusótt í mönnum er sömuleiðis óþekt — en raunar ekki óþektari hér en í Ameríku og Evrópu, utan Miðjarðarhafsland- anna, þangað til fyrir örfáum árum síðan. Komið hefir fyrir, að dýralæknar vorir hafa grunað kýr um að vera smitaðar Bangssýklum, þó að þeim hafi ekki tekist að færa sönnur á það, og faraldur kvað vera hér af því, að ær láti lömbum fyrir tíma, án þess að vitað sé, hvað valda muni. Um fólkið er það að segja, að mikið er hér um hitasóttir, sem enginn kann að rekja orsakir til, að ógleymdu ýmiskonar volæði, kröm og kvölum, sem við læknarnir erum að vísu fljótir að nafn- greina, en vitum stundum minna um en við látum í veðri vaka og erum lengi að lækna. Og ekki er hér, fremur en annars stað- ar, alt berklaveiki, sem berklaveiki er kallað, og ill veiki þó. Vissulega er þetta alt rannsóknarefni, enda verður vafalaust rannsakað á næstunni. En þó að hér reynist nú engin kálfs- burðarsótt í kúm né öldusótt i mönnum, hvað ætti að hlífa því, að hvorttveggja dynji yfir áður en við er litið? Ekki svo að skilja, að slikt skifti verulegu máli, frá eða til, þegar um það er að ræða, hvort hér eigi, eða eigi ekki, að gerilsneyða almenna sölumjólk. Þar kallar alt á gerilsneyðingu: Hættan á, að með mjólkinni berist og útbreiðist berklaveiki, taugaveiki, taugaveikisbróðir, skarlatssótt, barnaveiki, önnur illkynjuð háls- bólga, blóðeitrun, gigtsótt, blóðsótt, iðrakvef, jafnvel mænusótt og margt annað vel þekt, miður þekt og — óþekt, sem meðal annars má læra af eftirfarandi ritgerð, að komið getur upi> úr kafinu, þegar minst vonum varir. Af ritgerð Dr. de Kruif má margt annað læra en um nauð- syn gerilsneyðingar mjólkur, og gefst öllum nokkuð — leik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.