Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 7
IÐUNN Dauðinn í mjólk. 293 bera íram eina mjög einfalda spurningu, áður en ég leyfi mér að bera mjólkurglas að vörum mér. Við öldusóttinni kunna menn ekkert læknisráð, en hér eftir gerist þess ekki heldur þörf. Fyrir skerið má beita með því að bera fram þessa einu spurningu. 2. Sóttin mátti heita óþekt í Ameríku, þegar Alice Evans hóf þær rannsóknir, sem hún leiddi til lykta með því að færa sönnur á, að sýkill Bernhardts Bang, bácillus abortus Bang, sem þeir Bang og V. Stribolt fundu og hreinræktuðu á árunum 1896 — ’99, væri bróðir og réttnefndur tvíburi við Maltasýkilinn, sem enski læknirinn Bruce fann. En engu að síöur hafði sjúkdómurinn efalaust lengi stungið sér niður, gert börn að aumingjum, svift heimilin húsmæðrum, tekið menn frá vinnu. Þúsundir — jafnvel margar þúsundir manna, að áliti Walts Simpson — gengu með sóttina. íbyggnir húslæknar gengu um í öllum áttum og köll- uðu hana taugaveiki eða inflúenzu eða malaríu og jafnvel stundum berklaveiki. Frægustu og dýrustu læknar voru á svipuðum villigötum. Aðrir duldu fá- fræði sína um það, hvað að sjúklingunum gengi, með þvi að muldra eitthvað um »taugabilun« eða »of- þreytu«. Árið 1917 var Alice Evans ekkert annað en lagleg, ung, óþekt stúlka, sem vann að gerlarannsóknum á Mjólkurrannsóknarstofunni í Washington ásamt öðrum lítið eftirtektarverðum ungum mönnum og konum. Henni var með öllu ókunnugt um, að þrjátíu árum áður hafði enskur herlæknir, Davíð Bruce, tekið sér fyrir hendur, á brúðkaupsferð sinni til Malta, að rann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.