Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 23
JÐUNN Dauðinn i mjólk. 309 Áhuginn vaknaði. og þreytan hvarf við að lesa alt þetta, og hún var andlega í fullu fjöri, er hún hag- ræddi glösum sínum til þeirrar rannsóknar, sem hún — raunar ranglega — taldi nægja til að greina sýkl- ana hvorn frá öðrum. Tveir dagar liðu, og aftur varð hún slöpp, svo að það var með herkjubrögðum, að hún gat dregist að og frá gróðurskápnum og skil- vindunni. Loks taldi hún sig örugga . . . til allrar hamingju vissi hún ekki þá, að Bangs- og Bruces- sýklarnir voru svo ótrúlega öldungis eins, að jafnvel hinar hárnákvæmu rannsóknir hennar hrukku ekki tiL Hún var viss um, að gerilsskaðræðið úr veika manninum á Johns Hopkins sjúkrahúsinu var — kúa- sýkill Bernhardts Bang. 7. Alice Evans var fárveik, en þó stöðugt »ambúlant«, eins og það hét á hrognamáli rannsóknarstofunnar, sem átti að tákna það, að hún gæti staðið upprétt og borið fyrir sig fæturna án þess að velta um koll. Þar af leiðandi drógst hún að og frá rannsóknarstof- unni i rauðu tígulsteinsbyggingunni og gætti próf- glasa sinna lengi eftir það, að hún hefði átt að vera lögzt í rúmið — alveg eins og hver annar hinna hefði gert í hennar sporum. Þar sem hún var ekki læknir, gat hún ekki elt uppi sjúklinga með öldusótt. í götu hennar voru fleiri steinar en einn, er velta þurfti burtu. Hún náði í nokkur hundruð sýnishorn af blóði, sem höfðu verið send rannsóknarstofunni til Wassermanns- rannsóknar. Af fimm hundruð sýnishornum svöruðu fimm jákvætt við sóttinni. Af þessum fimm voru tvö, sem sýndu jákvæða svörun við Bang, en ekki Bruce
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.