Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 24
310 Dauðinn i mjólk. IÐUNN — til allrar hamingju var henni enn dulið, að hinar kænlegu rannsóknir hennar nægðu alls ekki til að greina sundur sýklana. En úr þvi að kúagerillinn gat gert menn veika, hlaut mannagerillinn, Maltasýkillinn . . . að geta sýkt kýr. Hún leitaði á ný uppi gamla vini sína á Rann- sóknarstofunni fyrir dýralífeðlisfræði og fékk þeim gróður af Brucessýklum, sem teknir höfðu verið úr manni í Arizona, er hafði verið svo léttúðugur að drekka geitamjólk. Þessi sýkill kom því til vegar, að kálffull kýr lét burðinum, öldungis eins og hún hefði verið sýkt með Bangssýkli — í reyndinni voru þessir tveir gerlar því sami sýkillinn. Nú var hún búin. Hún gekk með svimandi sótthita og nagandi verki í öllum limum. Hún gafst upp og var lögð á sjúkrahús. Og á alþjóðaþingi mjólkuriðnaðarins i Sýrakúsa í október 1923 var hinn fyrsti djarflega orðaði, vísinda- legi fyrirlestur hennar fluttur — af öðrum. Alice Ev- ans var ekki lengur »ambúlant«. Frægir húsdýrafræð- ingar úr öllum heimsins lönd m sátu og hlýddu á. »Menn spyrja með vaxandi áhuga: Hvers vegna þekkjum vér engan sjúkdóm, er líkist Maltasóttinni og rekja má til neyzlu ógerilsneyddrar mjólkur?« — Hér lögðu hinir lærðu mjólkursérfræðingar hlustirn- ar við »Vissulega væri það fróðlegt rannsóknarefni, hvort ýms minni háttar hitasóttariilfelli eigi ekki rót sína að rekja til smitunar með kálfsburðarsóttarsýkli Bangs — þar sem mönnum dyljast í sífellu orsakirnar til margra slíkra sjúkdómstilfella!« Þessi unga stúlka, sem svo lítið hafði mátt sin hing- að til, gerðist því djarfari, því lengra sem kom fram i erindið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.