Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Síða 28
314 Dauðinn i mjólk. IÐUNN enginn efi lengur. Þeir voru veikir af völdum sýkils, sem að réttu lagi á heima í fjósinu. Carpenter var ekki að fást um það, að Alice Ev- ans var ekkert annað en ungfrú Evans og enginn læknir — hann lagði af stað til Washington. Hún var sú í víðri veröld, sem fróðust var um þessa hluti. Og með miklum fyrirgangi — því að áhugi hans gerði hann ekki beinlínis prúðmannlegan — kom hann aftur heim til Ithaca. Hann hirti ekki hætis hót um, hverjir verða kynnu fyrir slettunum, en tók til óspiltra málanna, því að nú skyldi sú gáta ráðast, hvar ungu mennirnir hefðu smitast. Smitun þeirra mátti með vissu rekja til hinna full- komnustu kúabúa, sem starfrækt voru undir dýra- lækniseftirliti í grend við Ithaca. Þeir höfðu ekki hirt kýr. Þeir höfðu ekki slátrað nautgripum. En þeir höfðu drukkið mikið af úrvals mjólk . . . ógeril- sneyddri. Og í þrjátíu daga samfleytt vann Carpenter að því með áhuga, sem að mínu viti var við of, að hrúga upp sönnunuin fyrir þvi, að hann hefði rétt fyrir sér. Hann spýtti mjólkinni inn í marsvín. Og á hverjum einasta degi var þessi úrvalsmjólk iðandi af Bangssýklum. Með því að læknum kom saman um, að Maltasótt kæmi ekki fyrir i Ameríku, hafði Alice Evans álykt- að, að Bangssýklarnir yrðu mjög meinlausir við að hafast lengi við í kúm. En nú lék Carpenter sér að því að drepa marsvín á einum mánuði og stundum jafnvel á hálfum mánuði með Bangssýklum úr mjólk þessara kúa. Og marsvín eru ekki verulega næm, það kemur ekki iðulega fyrir, að Bangs- eða Brucessýklar vinni á marsvínum og þvi síður að þeir geri það á stuttum tíma . . . og svo það, sem ekki var síður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.