Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Page 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Page 72
IÐUNN Vetur. Hefir þú, uetur, suölum fönnum fylt fallegar lautir, þar sem spóinn söng um sumarkuöldin rósalit og löng, og loftið uar suo undra blátt og gyltl Þá átti nótiin engar stjörnur til og ekkert húm né norðurljósaglit. En hún uar hlý af ást og Ijós að lit, Ijóðrœn og blíð, sem fjarlægt gítarspil. Hefir þú, uetur, suœft huern sumaróð i sortanum mikla lengst i norðurátt? Þuí ertu að hlœja — hlœja suona dátt, heilagi uetur — þú, sem yrkir Ijóð? Ég las þau einn morgan, meðan enn uar kalt, einn morgun, sem hrímið þakti gluggann minn. Þeir drógu þar rósir, guð og gaddurinn, með gegnsæum fingrum. Suo uar Ijóð þitt alt. Mjallföli uetur, myrk er nóttin þin, en mennirnir kueikja — kueikja þögul Ijós og láta sig dreyma sumarrauða rós, meðan rokið þitt blœs og týran þeirra skín. Kafald þitt hylur kofann út uið sjó. Kueddu þin suefnljóð yfir henni jörð, sem fer um geyminn, köld og klakahörð, í kápu, sem er úr himinföllnum snjó. '(Budmunclur 'jDaníe/nson frú Guttormshaga.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.