Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 77
IÐUNN Kommúnismi og kristindómur. 363 er eins háttað með kommúnismann og hverja lífs- skoðun aðra. Hann er að eins ein kenning af mörgum, boðuð af »kennilýð« eins og aðrar stefnur. Hér á Iandi hefir sá kennilýður enn ekki hlotið viðurkenn- ingu eða stuðning af ríkisvaldinu eða náð neinum verulegum áhrifum. En hvar sem hann hefir náð miklum áhrifum, eins og t. d. í Rússlandi, er hann studdur af ríkisvaldinu og launaður, vafalaust til móts við íslenzka presta. Hér er því einnig um nokkurs konar trúboð að ræða, sem undir eins tekur sín laun og það nær þeim áhrifum, að það hefir aðstöðu til þess. Boðun kristinna trúarbragða er því ekkert meiri ó- svinna gagnvart almenningi en t. d. boðun komm- únismans — en þetta vill greinarhöfundur láta í veðri vaka. Hvort tveggja trúboðið er að eins boðun lífsskoð- ana á vettvangi mannlegrar hugsjónabaráttu. Þess vegna spyr skynsamur maður að eins um það, hvor þessara lífsskoðana sé djúpskygnari og blessunarríkari fyrir andlega og líkamlega heill þjóðarinnar. Skúli Guðjónsson er viss um, að ekkert sé nýtilegt í kristin- dóminum, að eins af því að hann hlýtur lítinn byr. Ef dæma skal um komúnismann frá þvi sjónarmiði, þá yrði hann léttvægur fundinn, því að kommúnism- inn hefir hlotið mörgum sinnum minni byr en lifs- skoðun kristninnar. En min afstaða til þessara mála er alt önnur en hann hyggur og sennilega alt önnur en hann er lík- legur til að geta skilið. Ég er ekkert frá því, að margt kunni að geta verið nýtilegt í hugmyndum komm- únista. Það er mál út af fyrir sig. Hitt er annað mál, hvort starfsaðferð þeirra er viturleg eða sigurvænleg eða hvort fjandskapur þeirra við kristna trú hefir við rök að styðjast. Enda þótt sá góði Gyðingur, Marx,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.