Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 86
372 Kommúnismi og kristindómur. IÐUNN er svo nauðsynlegt að leggja mikla áherzlu á menn- ingarlegt og siðferðilegt uppeldi einstaklinganna. En við það uppeldi þarf að kenna mönnum að trúa á fleiri hugsjónir en að hafa nóg að eta, því að maður- inn lifir ekki á einu saman brauði. Það þarf einnig að gróðursetja í sálirnar göfugar trúarlegar hugsjónir. Því að þrátt fyrir alt verða það hugsjónirnar, sem toga oss áfram, þó að hægt gangi. Kommúnistar vilja nota hina sömu leið til að koma fram áhugamálum sínum og allar kynslóðir hafa áður notað sér til ófarnaðar: leið ofbeldis og hnefaréttar. Það kalla þeir manndóm og öðrum ámóta nöfnum, alveg eins og sumir harðstjórarnir í Evrópu. Þeir vilja vinna með stóryrðum, eins og Skúli þessi vitnar mjög hróðugur. Þetta sýnir, að þeir eru alveg sams konar fólk og þeir, sem þeir áfella, og líklegir til sömu afglapa. Um þá gildir því hin forna setning: »Þeir, sem vega með sverði, munu falla fyrir sverði«. VI. Þá kem ég að því, sem á að vera kommúnismi. meginrúsínan í grein Skúla Guðjóns- sonar. Hvað hefir kirkjan gert af skyn- samlegu viti til að stuðla að lausn þjóðfélagslegra vandamála? spyr hann. Ekki er þvi að neita, að spurt er af mikilli fáfræði og svarað af enn þá meiri fáfræði af hans hálfu. Raunar er það ekki beint verk- efni kirkjunnar að ráða ríkjum, heldur að þroska sál- irnar, svo að menn verði hæfari til að ráða ríkjuin á mannúðlegan og réttlátan hátt. Eins og ég benti á hér á undan, eru fjölda margar umbætur í mannlegu félagi runnar undan rótum kristinnar menningar, svo sem t. d. afnám þrælahalds, kvenfrelsi, mannúðleg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.