Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Qupperneq 92
378 Bækur. IÐUNN og var þá venjulega settur spónn af súru skyri i skálina eða diskinn. Sr. Jónas getur þess, að kornsým hafi sumstaðar verið gerð til drykkjar. Svo var ekki beinlinis eystra. En hið nýja slátur var á haustum sett í vatn, og súrnaði vatnið smám saman af mjölinu, sem i var slátrinu. Var þetta kölluð slútursýra, slát- urblanda, til aðgreiningar frá skyrblöndu. Verri þótti flestum hún til drykkjar, en var þó notuð heldur en ekkert. Svið, hnakkaspik, lundabaggar og bringukollar voru auðvitað settir í skyrblönduna. Það, sem sr. Jónas kallar mjólkurbyttur, var ýmist kallað mjólkurbalar eða mjólkurbakkar, en trogin voru eins og hann lýsir þeim. (bls. 46) Tvöfalda lýsislampa sá ég aldrei notaða (bls. 4), en einföldu kolurnar, sem við notuðum, voru likari þeim en kolur sr. Jón- asar (bls. 7). Kerti voru steypt i formum og dregin (til jólanna) heima, og kertaplötur höfðum við, gerðar úr tré og girðis-sprot- um, en þó ólíkar nryndinni á bls. 6. í hrífutinda notuðum við sama efni og sr. Jónas kallar blá- tré eða brúnbris (bls. 27), en kölluðum það brúnspón. Klárur notuðum við, eins og Norðlendingar, en ekki klára (sbr. bis. 56). Seinna komu skltamylturnar, er sr. Jónas kallar taðkuarnir, til að mylja á túnin. Til að þvo ullina notuðum við þvœtti, en ekki þvœli, eins og sr. Jónas segir. Var þvættið gert ýmist með ullarsóta (eða -sóda) úr kaupstaðnum, eða úr hlandi. Ólarreipi segir sr. Jónas að hafi verið skorin utan af nauts- húð (bls. 70). Faðir minn risti þau ávalt af hálsinum, er þá var fleginn heill af nautinu. Fyrstu torfu úr flagi kaliar sr. Jónas flagmeri eða -móður (bls. 76), hjá okkur var hún oftast kölluð mella. Til að þurka torfið var það ekki einungis breitt á þurkvöll og hringað upp, heldur einnig lykkjað. Sr. Jónas getur víst um baggalútinn og formálann »upp, upp baggalútur, ef þú veizt á gott, niður ef þú veizt á vont«, en hins getur hann ekki, að ef börn fundu könguló á berjamó, ávörpuðu þau hana og sögðu: »Kónguló(a), kónguló(a) visi mér á ber«. Út af myndinni af hónum á bls. 456 skal ég að lokum geta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.