Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Page 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Page 96
IÐUNN Hafið þið lesið? Hafið þið iesið frásögnina um svörfu höndina, sein kom hvað eftir annað og drap ljósið i baðstofunni? (Rauðskinna III). o Hafið þið lesið frásögnina um unga formanninn, sem kom til kærustunnar, nóttina eftir að liann druknaðí? (Rauðskinna III). o Pjetur Zophoníasson er ramskygn. Einhver bezta sag- an i Rauðskinnu er mergjaður atburður, sem kom fyrir hann sjálfan. (Rauðskinna 111). o Hafið þið lesið um bílinn á Vogastapa, er leystist í sundur og gufaði upp, að mörgum vegavinnumönnum ásjáandi? Glögg skýring kom fram eftir viku. (Rauð- skinna III). o Hafið þið lesið frásögnina um dularfullu veruna, sem kom inn og háttaði umsvifalaust ofan í rúm hjá sjó- manninum? (Ralióskinna III). o Hafið þið lesið um reimleikann í Valahnjúkshellinum? . . . Alt i einu tóku hundarnir að urra og gelta, og í sama vetfangi var kallað: »Rífið hann Jón upp; hann er að hengjast. Heyrið þið ekki kortið i honum?« (Rauðskinna 111).

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.