Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 26

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1938, Page 26
21 tiðum séu grunnfærir og litlir hugsjónamenn, en svali sér á þvi að láta hendur standa fram úr ermum og láta eitthvað ganga undan sér. Þeir eru því oft hinir mestu athafnamenn og geta látið mikið og gott af sér leiða. En þar er komið að hinni hliðinni, liversu þröngur eða víður verkahringur mannsins er og' andlegur sjóndeildar- hringur, og liver sú lífshugsjón er, ef liún er nokkur, sem hann lifir lífi sínu fyrir. Menn, sem lifa lífi sínu meira eða minna liugsunarlaust, lifa svo að segja frá liendinni til munnsins, Iiugsa ekki um mikið annað en að hafa í sig og á, en setja lifi sínu ekkert æðra eða fjarlægara takmark; þeir eru ekki mjög mikið ofar skepnunum, sem híta grasið á jörðinni. Fjölskvldumaðurinn, sem er vakinn og sofinn í því að hafa ofan af fvrir sér og sínum og koma hörnum sínum til manns, er allmiklu ofar, en getur þó hæði verið aðsjáll og harðskiptinn við aðra út í frá. Þá eru þeir menn, sem taka þátl í stjórnmálum og herjast með einliverjum flokki eða stétt manna; þeirra sjóndeildarhringur getur orðið nokkuð víðari og starfssvið þeirra stærra, en þó geta þeir einnig verið ærið einsýnir og þröngsýnir, flæktir flokksviðj- um eða hlindaðir af hagsmunamálum sinnar eigin stéttar. Þá eru þeir, sem sagðir eru herjast fvrir hagsmunamál- um lands og þjóðar; þeir kunna að liafa enn víðari sjón- deildarhring og að bera skyn á margt, er að landsmálum lýtur og almannaliag, en ekki er sagt nema eigingirnin, metnaðurinn og valdafíknin reki þá til að vasast í þessu. Stjórnmálamenn, sem óháðir eru öllum flokkssjónarmiðum, en berjast fyrir heill og hamingju alþjóðar, eru næsta sjald- gæfir. Þá eru þeir menn, sem berjast fyrir einhverjum fram- faramálum á sviði athafnalífsins, í uppeldismálum, listum og vísindum; þeir geta oft sýnt sig að brennandi áhuga og einlægni i barátlu sinni, en þeim eru oft mislagðar liendur um framkvæmd áhugamála sinna. Svo eru loks mannvinirnir og þeir, sem lielzt hugsa um eilífðarmálin. Þeir eru eins og flestir aðrir, sínum annmörkum liáðir, en hugsa oft, að þeir hafi höndlað allan sannleikann út frá sínu þrönga og ofl einskorðaða trúarsjónarmiði. En hvort sem nú farið er um þetta fleiri eða færri orðum, þá er það augljóst mál, að sjálf mannsins og sjóndeildar- hringur hlýtur að hækka nokkuð og stækka eftir því, hversu víðfeðmin lífsliugsjón hans er, og að tilkall það, sem lnig-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.