Búnaðarrit - 01.01.1903, Blaðsíða 63
59
21
22
a b
2,934 100,0
0,778 27,1
2,156 72,9
2,538 86,5
a b
Holdgjafi alls................ 2,750 100,0
Þar af í amídkendum efnum . 0,916 33,3
í egghvítukendum efnum . 1,834 66,7
meltanlegt............... 2,204 80,1
A efnagreiningum þessum er það fljótséð, að steinefnin
(askan) er afarmikil í plöntu þessari eða 21,4°/0 í öðru sýn-
ishorninu og 23,7°/0 í hinu. Þess má og geta, að hún er
mjög auðug af holdgjafasamböndum, og stendur að þessu
leyti á sporði hinum fremstu af fóðurgrösum þeim, sem
rannsökuð voru (snarrótarpunt og loðvíði). 13,77 °/o °S
15,86°/0 af holdgjafasamböndunum eru meltanleg, og er það
óvenjulega mikið og hvað síðara sýnishornið snertir, meira
en í nokkurri hinna annara fóðurjurta, að snarrótapuutinum
einum undanskildum, sem hafði 15,93°/0. — í báðum sýnis-
hornunum er meltanleikastærð holdgjafans yfir 80. Aftur
er sérstaklega lítið í þeim af pentósönum, eins og i öllum
elftingartegundum, sem rannsökuð hafa verið. Nilssou hefir
rannsakað mýrelftingu frá tveim stöðum í Svíþjóð, Dölunum
og Norrbotten. Askan í þeim var talsvert minni (mest
18,6°/0, en að ©ðru leiti voru þau mjög lík íslenzku sýnis-
hornunuin að efnasamsetningu og eins var meltanleiki hold-
gjafasambandanna álíka mikill. En þó nú plöntutegund
þessi sé mjög auðug af holdgjafasamböndum, þá ber þess
að gæta, að steinkendu eða ólífrænu efnin eru líka óvenju-
lega mikil, og dregur að öllum líkindum talsvert úr fóður-
gildi plönturinar. Það er að miusta kosti ekki ólildegt, að
hiun mikli steinefnaskamtur, sem skepnan þarf að neyta til
þess að verða næringarefnanna aðujótandi, geti þegar til
lengdar lætur truflað meltingarstarfsemina og því spilt heils-
unui, enda hefir sú reyndin orðið víðar en hór á landi að
elftingarhey hefir þótt miður irolt. Aftur er það ósannað,
er sumir hafa haldið fram, að nokkur eiginleg eiturefui séu
i plöntunni, en þetta þyrfti að raunsaka nánar.