Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1915, Qupperneq 24

Búnaðarrit - 01.08.1915, Qupperneq 24
182 BÚNAÐARRIT stöðina. Þó skal gæta þess, að sogpípan verði ekki hærri en 5 metrar, enda er þá skurðurinn orðinn svo djúpur, að gröfturinn vegur upp á móti pípuverðinu. Á túrbínuásnum er vanalega haft þungt hjól úr steypujárni, lcasthjölið, og er það til þess gert, að jafna ganginn, þ. e. snúningshraðann, en þess þarf einkum með, þegar þungi sá, ,sem vélin gengur fyrir, breytist skyndi- lega. Þetta á sér stað, ef t. d. snögglega er byrjað að nota eða hætt að nota mikinn hluta rafmagnsins, sé t. d. kveikt eða slökt á suðuvél. Oftast nægir ekki kast- hjólið eitt til þess að halda ganginum jöfnum, og er þess vegna í flestum stærri stöðvum höfð sérstök vél, sem kölluð er gangstillir, og heldur hún snúningshrað- anum ávalt jöfnum, hvernig sem þunginn breytist. En gangstillirinn er dýr, og verður því að komast af án hans á lit.lum bæjarstöðvum, en gera má ráð fyrir því, að oft þurfi að hlaupa út í stöðina til að lagfæra snúningshrað- ann, því vaxi hann eða minki, þá brenna Ijósin ýmist of bjart eða of dimt. Snúningshraði túrbínanna er mjög misjafn. Hann er aðallega undir fallhæðinni kominn, þannig að hann vex með vaxandi fallhæð. Fyrir túrbínur af þeirri stærð, er hér ræðir um, er snúningshraðinn vanalega 6—1400 á mínútunni. Túrbínan er, eins og áður var getið um, látin snúa rafmagnsvélinni, sem við það framleiðir raf- magnið. Þessu má koma fyrir á tvennan hátt, annað- hvort með þvi að tengja saman ása beggja vélanna eða með því að setja reimhjól á báða ásana, festa vélarnar nokkuð hvora frá annari og strengja siðan reim utan um bæði hjólin. Reimhjólið á túrbínuásnum er vanalega haft mun stærra en hjólið á rafmagnsvélarásnum, og snýst þá rafmagnsvélin við það þeim mun harðara sem reim- hjól hennar er minna að ummáli. Þetta er gert af þeirri ástæðu, að rafmagnsvélin er ódýrari, ef hún má snúast hart. Rafmagnsvélar af þeirri stærð, sem hér getur verið um að ræða, eru ódýrastar, sé snúningshraði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.