Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 44

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 44
202 BÚNAÐAKRIT Gjaldið til bjargráðasjóðsins er nú ákveðið, og munar ekki mikið um það. Kostnaður við forðagæzlu og fóðurforðabúr er enn þá óákveðinn, og geta bændur sjálflr ákveðið upphæð hans, eftir framsýni sinni eða skammsýni. Eg ætla nú að ráðgera, að þessir þrir þættir búfjártrygginganna — forðagæzla, fóðurforðabúr og bjarg- ráðasjóður — verði innan skamms gerðir svo sterkir, að ]>eir kosti allir til samaits 115000 kr. á ári fyrir alt iandið. Ef sveitarsjóðunum væri svo ætlað að borga þriðjunginn, en landssjóður borgaði 3/s parta, eins og eg hefi lagt til, ]>á borguðu hændur til búfjártrygginganna samtals 172333 kr. En landssjúður borgaði |>á 76667 kr., eða tæplcga Va part af öllum tryggingarkostnaðinum. Og af ]>eim 76667 kr., sem landssjóður lcgði til, kæmi líklega lielmingurinn eða meira frá landbúnaðar- iýðnum, sem enn þá er stór meiri hluti þjóðarinnar og borgar sinn skerf af verzlunartollum og öðrum tek- jum landssjóðs. Eg býst við, að skoðanir manna séu skiftar um það, að nauðsynlegt sé að almenningnr safni heyfyrn- ingnm, en eg held að allmargir muni geta fallist á mina skoðun, ef þeir gefa sér tíma til að hugsa rækilega nm raáiið. Gæti menn að eins að því, að til þess að búfé landsmanna sé nokkurn veginn vel trygt á hverju hausti gegn harðindunum, raundi þurfa að vera til í hverjum raeðalhreppi varaforði af ein- hverju fóðri, sem svaraði í minsta lagi 3754 hest- um af útheyi. Hygg eg að dýrt mundi verða að út- vega þann fóðurforða með korn- eða heyforðabúri. Og þó að svo öflug fóðurforðabúr kæmust upp — sem varla þarf að gera ráð fyrir — þá mundi bændum vera hægra og koslnaðarminna að hafa fóðurforðabúr heima hjá sér, en að sækja hann í forðabúrið. Þeir, sem fallast á mína skoðun um nauðsyn hey- fyrninganna, munu varla t.elja áætlun mína um kostn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.