Búnaðarrit - 01.08.1915, Qupperneq 45
BÚNAÐARRIT
203
aðinn við þær of háa, og þeir munu verða mér sam-
dóma um það, að ef nienn ætla sér í fullri alvöru
að tryggja búfé landsmanna gegn liarðindunnm,
þá inuni ekki duga að liorfa í þann kostnað, sem
eg heti áætlað.
Eg veit að til eru menn, en vona að þeir séu fáir,
sem telja allar þær hallærisvarnir óþarfar, sem nefndar
hafa verið, ekki að eins almennar heyfyrningar, heldur
einnig forðagæzlu, fóðurforðabúr og bjargráðasjóð. —
Þessum mönnum stendur þó auðvitað ekki á sama,
hvernig fer um búfé þeirra og annara landsmanna. En
þeir hafa ekki gefið sér tíma til að íhuga málið, og
íylgja gömluin kenningum í hugsunarlcysi.
Þá er ekki ólíklegt, að ýmsir mætir menn, sem eru
meðmæltir þeim hallærisvörnum, sem lögin gera ráð
fyrir, kunni að telja svo miklar og almennar heyfyrn-
ingar, sem eg hefl nefnt, ekki að eins óframkvæmanlegar,
heldur með öllu óþarfar og jafnvel skaðlegar. Þeir menn
munu ætlast til, að fóðurforðabúr og bjargráðasjóður
geti dugað. — Þeim vex í augum, að alt landið leggi
fram árlega 135,000 kr. kostnað í heyfyrningum, og
hver meðal hreppur 808 kr. Munu þeir telja miklu
skynsamlegra að nota vel góðu árin — „taka gæs þegar
hún gefst“ — hleypa þá upp fénaði og bæta ábýli
og húsakynni, og liagræða að öðru leyti fyrir sér
með arðinum af fénaðinura, ineðan vol árar, — þó
að raaður knnni þá að inissa eittlivað af bústofn-
inuin stöku sinnura, þegar liarðindin koina.
Eg veit ekki, hvort margir hugsa eða tala þannig,
en hitt er augljóst, að margir breyta eftir þessari kenn-
ingu — líklega ilestir umhugsunarlítið.
II.
Eg hefl hér að framan sýnt, að það kostar mikið
fé, að safna alment miklum heyfyrningum, og kemur