Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 47

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 47
BÚNAÐARRIT 205 Svo ætla eg nú að sanna með dæmum frá árunum 1882 og 1910, að það sé tilvinnandi, að safna svo mikl- um heyfyrningum, að menn geti tekið á móti framúr- skarandi harðindum hvenær sem vera skal. Eg gat þess í Búnaðarritinu 1913, bls. 12—13, að eftir því, sem ráða má af Landshagsskýrslunum, mundi hafa fallið vorið 1882 í Geiradalshreppi í Barðastrandar- sýslu og í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu báðum til samans sauðfé fyrir 15868 kr. Unglambadauði, gagnsmuna- missir af lifandi sauðfé og fóður eytt í fallinn fénað á- ætlaði eg að hefði verið 18495 kr. virði fyrir báða hreppana. Þetta er til samans meira en 34000 kr. Þetta var nú skaðinn, sem hrepparnir höfðu á sauðfénu. En svo urðu báðir hrepparnir fyrir geysimiklu tjóni á kúm og hrossum. Kýrnar urðu nytlausar, talsvert af hrossum féll, og mörg svo mögur, að ekki voru fær til brúkunar langt fram eftir sumri. Mundi þetta hvort- tveggja ærin viðbót við tjónið á sauðfénu. í þessum hreppum báðum til samans eru 39 jarðir, og hefði þá eftir áætlun minni hér að framan heyfyrninga- kostnaður þessara hreppa beggja verið 1209 kr. á ári. Það er tæplega 1jn partur af skaðanum, sem heyskort- urinn 1882 orsakaði hreppunum að eins á sauðíénu, og líklega ekki meira en Vro partur, ef skaðinn á kúm og hrossum væri t&lin með. — Og þó væri þá mikið tjón ótalið, sem heyskorturinn olli hreppunum í þetta sinn. í Búnaðarritinu 1913, bls. 13—15, gat eg líka um vanhöld, sem eg vissi til að orðið hefðu í 3£hreppum vorið 1910. Eg skal nú aftur taka dæmi af þessum hreppum, til að sýna að það sé tilvinnandi, að^búa sig ávalt undir harðan vetur. Skaðinn, sem|'þeir lireppar urðu fyrir vorið 1910, að eins á sauðfénu, var alls yfir 36945 krónur. Jarðirnar í þessum hreppum eru 67, og heyfyrningakostnaður allra hreppanna hefði því orðið 2077 kr. á ári, eða rúmlega Vi* partur af skaðanum við vanhöldin á sauðfénu. Og það mun óhætt að full-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.