Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 57

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 57
Kringum bæinn. Margt hefir verið um það ritað undanfarin ár, hversu vér skyldum byggja sveitabæi vora á sem haganlegastan hátt, en ekki man eg til þess að verulega hafi verið minst á frágang ailan og umgengni utan húss. Þetta skiftir þó miklu máli, bæði hvað útlit snertir og allan þrifnað. Þó húsið eða bærinn væri fallegt og vel um vandað, þá þarf alt umhverfis að vera í góðu samræmi við það: smekklegt, þrifalegt og hentugt. Yíðast er oss mikið ábótavant í þessu efni, og það má auðveldar laga en sjálf húsin, ef viljinn er góður. Kostnaðurinn við það er lítilfjörlegur í samanburði við dýrar byggingar. Bæjargatan. Það var einu sinni sú tíðin, að upp- hleyptar mölbornar götur voru hér ó- kunnar. Hestarnir tróðu göturnar eftir túnunum eins og annarsstaðar, og þegar fyrsta gatan var orðin helst til djúp, var næsta gatan lögð við hliðina á henni, svo úr þessu varð á endanum nokkurskonar breiður þjóðvegur. Væn rönd af túninu varð þannig að illa þýfðum götu- skorningum, sem varla gátu kallast tún. Ætið var slíkur vegur slæmur yfirferðar, og skemdin á túninu auðsæ. Meðan enginn þekti annað betra var þetta afsakanlegt, en nú verður það tæplega sagt, þegar öllum er kunnugt um upphleypta vandaða vegi. Á Suðurlandi hefir bæjargatan víða verið gerð á Þann hátt, að sæmilega breiður vegur hefir verið lagður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.