Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 88

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 88
246 BÚNAÐARKIT 11. Kristinn Kristjánsson úr Hafnarfirði, 12. Kristján Kristófersson frá Köldukinn í Húnavatnss., 13. Pálmi Magnússon frá Hofi í Hörgárdal í Eyjafj.s. Af þessum mönnum höfðu 7 verið áður á búnaðar- skólum. Sumir þeirra voru þegar ráðnir eftirlitsmenn. Kennarar voru hinir sömu og árið á undan, en auk þess hólt Jón H. Þorbergsson 6 fyrirlestra um fjárrækt. Námsgreinar að öðru leyti þær sömu, en kenslustundir nokkru fleiri. Suijörblilll, er störfuðu þetta ár, voru 26 alls. Eitt búið lagðist niður í vor. Það var Geirsárbúið í Borgarfirði. En svo voru 3 bú, sem ekki störfuðu, en þó mun mega telja lifandi. Olli þvi ótiðin í vor og málnytuskortur, að þau héldu kyrru fyrir. Stnjörframleiðslan varð með langminsta móti í sumar. Flest búin byrjuðu ekki fyr en seint og síðarmeir, vegna ótíðar og málnytuleysis. Á mörgum búunum varð smjörið ekki nema helmingur á við það, sem það heíir verið undanfarin ár, og hjá sumum enn minna. Verð á smjöri erlendis var í góðu meðallagi. liúnaðarnámsskeiftiii voru með flesta móti þetta ár. Eg var á námsskeiðinu að Þjórsártíini 12.—17. júní og hélt þar 6 fyrirlestra, í Heykjafirði og Arngerðareyri við ísafjarðardjúp 8.—13. marz og hólt þar 10 fyrirl.; á Hölmavílc í Strandasýslu 17.—22. s. nt. og hólt þar 8 fyrirlestra, og í Hjarðarholti í Dölum 30. marz til 4. apríl og hélt þar 8 fyrirlestra. — Auk þessa var bún- aðarnámsskeið við bændaskólann á Hvanneyri 3.—7. febr., á Eiðum 9.—14. s. m., á Breiðumýri í Reykjadal í S.-Þing. 30. marz til 4. apríl, og á Vopnafirði 2.—4. s. m. Öll námsskeiðin hafa notið aðstoðar búnaðarfélagsins, annaðhvort, með þvi að lánaðir hafa verið menn á þau t’il að halda fyrirlestra, eða styrkur hefir verið veittur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.