Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 22

Búnaðarrit - 01.01.1920, Page 22
16 BÚNAÐARRIT vatnið liggja rnjög lengi á í einu. Enda ekki þörf á því hjer, því að vatnið er oftast nægilegt. Hjer heflr reynst best að byrja að veita á seint í maí, eða um mánaðamótin maí og júní, og reyna að fá þá sem allra mest vatn á áveitulandið. Hleypa svo af í bili, þegar fram á vorið kemur, og farið er að spretta, og það helst í hverri viku. Jeg held, að ef það væri gert, mundi minna bera á vatnsrotum. En það ber altaf tölu- vert á þeim, ef vatnið er látið liggja oflengi á í einu. Um vetrar-áveitu get jeg ekkert sagt þjer af eigin reynslu. Það er dálitlum annmörkum bundið að koma henni við, og við (þeir sem nota vatn úr Alunum til áveitu) þorum varla að eiga við þaó. Ekki get jeg sagt þjer fyrir víst, hvað vatnið er lengi að sljetta. Mjer virðist, að með góðri uppistöðu yflr vor- tímann, muni það taka 4—6 ár að sljetta meðalþýfða jörð. En þar sem vetrar-áveitu verður komið við, gengur það fljótar, og tekur það þá ekki nema 2—3 ár að sljetta. En eins og áður er á minst, þá sljettist miklu seinna, þegar seitlu-áveita er notuð. En svo hefir seitlu- veitan þann kost, að maður losnar að mestu við vatns- roturnar. Þar sem uppistöður eru hjer, heflr einlægt borið meira og minna á vatnsrotum í þeim, og það stundum eftir tiltölulega stuttan tíma eða fá ár. Sjerstaklega ber á þessu í raklendum mosadælum. Leirjörð þolir aftur á móti betur vatnið, einkum ef kraftmikill starargróður •er fyrir. Jeg hefi þá stuttlega minst á það helsta, sem jeg man eftir, viðvíkjandi vatnsveitingum. En eins og jeg tók fram í byrjun, þá er reynsla manna svo mismunandi hvað þetta snertir. Samt sem áður verður hún, sam- fara gleggri eftirtekt, drýgst til þess að segja manni og sýna, hvað best á við á hverjum stað“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.