Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 30

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 30
24 BÚNAÐARRIT Spurningar þessar, eða skýrslu-eyðublöðin, sendi jeg strax, 1915, 64 mönnum. Síðan hefl jeg, bæði 1916, 1917 og 1918, sent þau mörgum í viðbót. Alls hefl jeg sent þessi eyðublöð 120 mönnum, og sumum oftar en einu sinni. En svör hafa komið, eða eru komin þegar þetta er skrifað frá 32 m'önnum alls, eða rúmlega fjórða- hlutanum. — Það eru slæmar heimtur.1) Eitt af því, sem mikils þótti um vert, að fengist góð og greinileg svör um, var það, hvað áveitulöndin gæfu mikið af sjer, eða hvað heyfallið væri af hverjum hekt- ara til jafnaðar, borið saman við það, er áður var. Svörin um þetta eru, því miður, ekki eins glögg eða góð frá mörgum sem skyldi. Mælingar eru ekki til al áveitusvæðunum, og sumum er ókunnugt um, hvað mikið hey fjell af þessum landspildum, áður en byrjað var að veita á. En þetta atriði er þess vert, að menn gefi því gaum og athugi, hvað fæst af hverjum hektara til jafnaðar, bæði áður en áveitan hefst og eins eftir það» Hins vegar bera flest, eða öll, svörin það með sjer, að heyfallið sje miklu betra, siðan farið var að veita á. Graslagið breytist smám saman, og heyið reynist af mörgum blettunum kúgæft, þegar áveitusvæðið er komið í rækt. Þó er þetta vitanlega mikið komið undir því, hvernig vatnið er, sem veitt er á. Öllum ber einnig saman um það, að áveituvatnið sljetti, en að það taki mislangan tíma, eftir því hver aveitan er, hvernig jarðlagi er háttað o. s. frv. 1) Til gamana og fróðleiks vil jeg geta þess, hvernig hoimt- urnar hafa vorið úr nokkrum sýslum: í Skaftafellssjslunum sendi jeg 18 mönnum þessi skýrslu- eyðublöð, og liefi fengið svör frá 9, eða 50°/o, — i Rangárvalla- sýslu 18, og hefi fengið svör frá 8, eða 44°/o, — Mýra- og Borgar- flarðarsýslu 7, og fengið svör frá 3, eða 43°/o, — Árnessýslu 15, en fengið svör frá 4, eða 27°/o, — S.-Þingeyjarsýslu 20, og fongiö svör frá 3, eða 16°/o, — Skagafjarðarsýslu 16, en fengið svör frá 2, eða 12’/s°/o o. s. frv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.