Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 48

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 48
42 BÚNAÐARRIT Mönnum hefir, hjer og annarsstaðar, hætt við, að vera of einhliða í þessum efnum, eða gert sjer vonir um hað, sem er lítt mögulegt. Pyrstu umbótatilraunir hjer á landi ganga í þá átt, að rækta hjer lcorn. t>á var eitt sinn hrópað um plóga og plægingar, en ekkert minst á áburð. Nú setja menn alla sína von á dráttarvjelar og bíl- plægingar. Nýjar jarðyrkju-umbætur þurfa að ganga hönd í hönd, ef vel á að fara. Að eins á þann hátt er von um veru- legan árangur. Erlendis hefir mönnum heppnast að 3—5- falda uppskeruna með aukinni ræktun. 2. Búpening8ræktnnin. Til þess að búpeningsræktunin sje arðvænleg, þurfa menn að eiga gott búfje. Eftirtekjan er þá vissari, og arðurinn meiri. En grundvallarskilyrði fyrir öllum um- bótum í þessa átt, er nœgilegt fóður. Það þýðir ekkert að stofna kynbótafjelag, eða gera nokkuð til umbóta bú- fje, ef sífelt er yfirvofandi fóðurskortur, þegar nokkuð á bjátar. Búfje vort mun að mestu geta tekið fóður sitt í hög- um hálft árið. Og beitilönd vor eru svo stór og góð, að fjölga mætti búfje að míklum mun, vegna þeirra; enda mætti gera miklar umbætur á högunum, þar sem þörf krefur. Ef fóður og hiröing búpenings væri viðunandi, mun enginn vafi á því, að mikið má auka afurðir bú- penings með kynbótum. Kýrnar gætu mjólkað einum þriðja eða hálfu meira en nú. Sauðfje batnað hlutfallslega, og hestarnir orðið stærri, og alt að hálfu sterkari, en þeir eru nú alment; og myndi það eigi lítið styðja að ræktun landsins. Reynslan virðist benda á, að þetta megi takast. — Skýrslur nautgriparæktarfjelaganna sýna, að mjólk kúnna hefir að meðaltali aukist á síðari 10 árum um 100 pt. fyrir hverja kú. — Þingeyingar eru búnir að sýna, hvað bæta má sauðfje, — og einstakir hestar eru ljósast dæmi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.