Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 49

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 49
BÚNAÐARRIT 43 þess, hver þróttur er í íslensku hestunum, ef þeir eru V01 upp aldir, og rjett með þá farið. Við búpeningsræktun er margs að gæta: Haganleg íóðrun. Kynbætur, með því augnamiði, að þroska þá siginleika, sem mest er um vert á þeim og þeim stað. í’etta þarf að haldast í hendur, annars er öllu spilt. — Hjer er mikið varkefni til athugunar og rannsóknar. 3. Stórbýli og smábýli. Þó búið sje að afla þekkingar á því, hvernig best sje að yrkja jörðina og rækta búfje, er enn mörgum spurn- iugum ósvarað, t. d. hvort sje betra, að stunda búnað í utórum eða smáum stíl. Erlendis eiga margar búnaðar- . umbætur rót sína að rekja til stórbúanna, t. d. vjela- uotkun, búpenings kynbætur o. fl. Þessi bú höfðu ástæður «1 þess, að reyna fyrir sjer verkaskiftingu — þar varð bví við komið — en með því fást betri menn til starfa, «f einn og sami maður þarf eigi að leysa margvísleg störf af hendi. — Hjer hafa aldrei verið nein veruleg stórbú, þar sem reynslu hefir verið aflað, sem heflr orðið alþjóð að notum. Smábýlin þykja hafa gefist vel, uð því leyti, að þá sje best hirt um ræktun, þegar fjöl- skyldan gerir öll störfin sjálf. í Danmörku, og víðar, hafa smábýli aukist mjög á síðari árum. Vjelanotkun er á smábýlunum erfið. Það þarf að vera víst, hve mikið land (ræktað og bithaga) þurfi til þess aS fæða fjölskyldu sómasamlega, og að hverju eigi að stefna með stærð býla, til þess að þjóðarbúskapnum sje sem best borgið. 4. Búhagnr. Til þess að bændum geti farnast vel, þurfa þeir að geta gert sjer grein fyrir, hverjar tekjur og gjöld eru af búskapnum í heild sinni, og einstökum liðum hans. Til þessa þarf að vita um framleiðslukostnað á fóðri og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.