Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 61
BÚNAÐARRIT
55
Grasrækt í Norðurbotnum, eftir Ingimar Sigurðsson.
1907, bls. 93.
Jarðræktin og framleiðslan, eftir Pál Jónsson. 1908,
'bls. 35.
Minnisskrá yfir gróðurafbrigði og ræktunarhætti, eftir
S. Sigurðsson. 1908, bls. 53.
Um vatnsveitingar, eftir Jakob H. Líndal. 1909,
'bls. 21.
Um garðyrkju, eftir Sigurð Pálmason. 1909, bls. 40.
Tilraunir með trjárækt á Norðurlandi, eftir S. Sig-
urðsson. 1909, bls. 58.
Vinnuaflið, eftir Pál Zóphóniasson. 1910, bls. 49.
Um grasrækt, eftir S. Sigurðsson. 1910, bls. 65.
Eldsneyti bænda, eftir Jón Jónsson. 1911—1912, bls. 57.
Ræktun jarðarávaxta, eftir Pál Zóphóníasson. 1911 —
1912, bls. 65.
Um jarðepli, eftir S. Sigurðsson. 1913, bls. 50.
Búnaðarathuganir, eftir Jakob H. Líndal. 1913, bls.
123. — Stríðið við púfurnar, eftir sama. 1914, bls. 38.
í „Frey“ hafa frá byrjun við og við staðið ýmsar
ritgerðir, er að meira eða minna leyti hafa verið bygðar
á þeim gróðurtilraunum, sem gerðar hafa verið. Til þess
að nefna nokkrar af þeim, má benda á þessar helst:
Einar Helgason: Um illgresi, I. ár. — Um vermireiti,
II. ár. — Jarðyrkjuverkfæri, II. og III. ár. — Um til-
búinn áburð, III. ár. — Grasrækt, III, ár. — Kartöflur,
VII. og XI. ár. — Kartöflusýkin, VIII. ár. — Matjurta-
rækt, VIII. ár.
Eggert Briem: Um fóðurrófur, I. ár. — Um áveitur,
VI. ár. — Um túnrækt, VII. ár.
Alfred Kristensen: Grasfræssáning eða sjálfgræðsla,
VIII. ár.
Torfi Bjarnason: Um áburð, VI. ár.
Halldór Vilhjálmsson: Tilraunir með foraráburð, X. ár.
— Tilraunir með þvag og mykju, XI. ár.